Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.08.2010, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 05.08.2010, Qupperneq 68
52 5. ágúst 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT 2 INNIHELDUR 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 KEMST LIVERPOOL Í EVRÓPUDEILDINA? Liverpool – FK Rabotnicki í kvöld kl 18:40 á Sport 3 20.15 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Flashpoint SKJÁR EINN 21.15 Veiðiperlur STÖÐ 2 SPORT 21.35 Nýgræðingar SJÓNVARPIÐ 21.40 The Forgotten STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.15 Landið í lifandi myndum - Á hala veraldar 2 (2:5) 17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar - Þingvellir (6:24) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Herbergisfélagar (1:13) 18.00 Krakkar á ferð og flugi (4:10) (e) 18.25 Dalabræður (6:10) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Bræður og systur (65:85) (Broth- ers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjör- ug samskipti. 20.50 Réttur er settur (6:10) (Raising the Bar) Bandarísk þáttaröð um gamla skólafélaga úr laganámi sem takast á fyrir rétti. 21.35 Nýgræðingar (156:169) (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Bandarísk þáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.05 Íslenski boltinn 23.50 Hvaleyjar (4:12) (e) 00.45 Mótókross 01.15 Kastljós (e) 01.40 Fréttir (e) 01.50 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (5:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.10 Dynasty (6:30) 16.55 Rachael Ray 17.40 Sumarhvellurinn (8:9) (e) 18.05 How To Look Good Naked 4 (3:12) (e) 18.55 H2O (23.26) 19.20 America’s Funniest Home Vid- eos (22:46) 19.45 King of Queens (22:23) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 Family Guy (12:14) Teikinmynda- sería með kolsvörtum húmor og drepfyndn- um atriðum. Höfundur og hugmyndasmið- ur þáttanna, Seth MacFarlane, fer yfir nokkur af fyndnustu atriðunum í fyrstu 100 þáttun- um af Family Guy. 20.35 Parks & Recreation (14.24) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. 21.00 Flashpoint (15:18) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. Sérsveit- in er kölluð út vegna ráns á bensínstöð en kemst fljótt að því að málið tengist hættuá- standi í höfuðstöðvum sértrúarsafnaðar. 21.50 Law & Order (15:22) Bandarísk- ur sakamálaþáttur um störf rannsóknar- lögreglumanna og saksóknara í New York. Unglingspiltur er myrtur og Fontana og Green komast að því að hann var sonur raðmorðingja og nauðgara. 22.40 Jay Leno 23.25 In Plain Sight (7:15) (e) 00.10 Bass Fishing (8:8) (e) 00.55 King of Queens (22:23) (e) 01.20 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risaeðl- an, Harry og Toto, Scooby-Doo og félagar, Stuðboltastelpurnar 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Last Man Standing (5:8) 11.10 Sjálfstætt fólk 11.45 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (7:25) 13.45 La Fea Más Bella (212:300) 14.30 La Fea Más Bella (213:300) 15.15 The O.C. (20:27) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Scooby-Doo og félagar, Stuðboltastelpurnar, Litla risaeðlan, Harry og Toto 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (10:22) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (14:24) 19.45 How I Met Your Mother (11:24) 20.10 Amazing Race (4:11) Þrettánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla þar sem keppendur þeysast yfir heiminn þveran og endilangan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina millj- ón dala. 20.55 The Closer (6:15) Fimmta þáttaröð þessarar rómantísku og gamansömu spennu- þáttaraðar um Brendu Leigh Johnson. 21.40 The Forgotten (3:17) Spennu- þættir í anda Cold Case með Christian Slat- er í aðalhlutverki. 22.25 The Wire (10:10) Fimmta syrpan í hörkuspennandi myndaflokki sem gerist á strætum Baltimore í Bandaríkjunum. 23.55 Monk (6:16) 00.40 Lie to Me (8:22) 01.25 The Lost City Áhrifamikil mynd með Andy Garcia í aðalhlutverki. 03.45 Twilight Samurai Japönsk verð- launamynd. 05.55 The Closer (6:15) 08.00 Shopgirl 10.00 Zoolander 12.00 Pokemon 14.00 Shopgirl 16.00 Zoolander 18.00 Pokemon 20.00 The Mermaid Chair 22.00 Less Than Zero 00.00 All In 02.00 Running Scared 04.00 Less Than Zero 06.00 Baby Mama 17.40 Greenbrier Classic Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 18.35 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum- gæfilega og komandi mót skoðuð í þaula. 19.00 ÍBV - FH Bein útsending frá leik ÍBV og FH í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 21.15 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangaveiði. Farið verður í veiði í öllum landshornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. Einnig verður farið ofan í saumana á lífstíl og matarmennsku í veiði. 22.00 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 00.45 Pepsí deildin 2010 Sýnt frá leik ÍBV - FH í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 02.35 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 07.00 Hamburg - Chelsea Sýnt frá leik Hamburg og Chelsea. 17.15 Hamburg - Chelsea Sýnt frá leik Hamburg og Chelsea. 19.00 Season Preview Hitað upp fyrir komandi tímabil í ensku knattspyrnunni. Eft- irminnileg atriði skoðuð, mörkin og allt milli himins og jarðar um ensku úrvalsdeildina. 19.30 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 20.00 Community Shield 2010 - Preview Hitað upp fyrir Samfelagsskjöld- inn en þar mætast Chelsea og Man. Utd á Wembley. 20.30 Football Legends - Pep Guardi- ola Að þessu sinni verður fjallað um núver- andi þjálfara Barcelona, Pep Guardiola. 20.55 Man. Utd. - Chelsea Útsending frá leik Man. Utd og Chelsea um Samfélags- skjöldinn. 23.00 Borussia Dortmund - Man. City Sýnt frá leik Borussia Dortmund og Man. City. > Charlie Sheen „Frægð felur ákveðið vald í sér. Mín mistök voru að halda ég myndi strax vita hvernig ætti að fara með frægðina. En það er enginn bæk- lingur, ekkert námskeið.“ Charlie Sheen verður á Stöð 2 í kvöld í gamanþáttunum Two and a Half Men kl. 19.20. 20.00 Hrafnaþing Baldur í Múrbúðinni 21.00 Eitt fjall á viku Pétur Steingríms- son í Svarfaðadal 21.30 Birkir Jón Varaformaður fram- sóknar Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. ▼ ▼ ▼ ▼ Útvarpshlustun hefur færst í aukana hjá mér upp á síðkastið. Í bíln- um er útvarpið ómissandi. Á leiðinni í vinnuna er hægt að hlusta á hressandi viðtöl í morgunsárið og á leið heim úr vinnunni er yfirleitt einhvers konar úttekt á því sem hæst bar yfir daginn. Það má því segja að ég hafi enduruppgötvað útvarpið sem miðil. En samt hlusta ég aldrei á útvarpið heima. Bara í bílnum, og stundum hjá ömmu og afa. Bílvera, sjónvarps- og netleysi um helgina gerði það að verkum að ég hlustaði mikið á útvarp. Rás 2 varð oftast fyrir valinu enda næst hún best í uppsveitum landsins en mér til mikillar gleði bauð rásin líka upp á skemmtilega helgardagskrá. Á leið okkar yfir Hellisheiðina hlustuðum við á Hreim í hljómsveitinni Landi og sonum útskýra upphafið að laginu Lífið er yndislegt, sem er víst verslunarmannahelg- arlagið númer eitt. Einnig fengum við reglulega tilkynn- ingar um hversu margir væru komnir í Herjólfsdalinn eða teknir fyrir hraðaakstur á leið sinni gegnum Blönduós. Sunnudagurinn var stóri útvarpsdagurinn yfir verslunarmanna- helgina. Dagurinn byrjaði með Sirrý yfir morgunkaffinu þar sem hún stóð fyrir kosningu á verslunarmanni ársins. Fólk hringdi inn og kaus. Það var mikið skemmtiefni svona í morgunsárið. Dagurinn, eða helgin öllu heldur, endaði einnig með því að litla ferðaútvarps- tækið var hækkað í botn. Beinnar útsendingar frá brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var beðið með eftirvæntingu meðal Eyjamanna í bústaðnum og gaf söngur Árna Johnsen með 17.000 manns í bakröddum, fyrrverandi Þjóðhátíðarför- um gæsahúð. Það má því segja að þrátt fyrir að hafa ekki tekið þátt í neinum opinberum hátíðarhöldum um helgina hafi ég fengið smá smakk af þeim öllum gegnum útvarpið. Án þess að vera niðurrignd í tjaldi einhvers staðar. VIÐ TÆKIÐ ÁLFRÚN PÁLSDÓTTIR FÉKK BROT AF ÞVÍ BESTA Útvarpið stóð fyrir sínu í sveitinni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.