Fréttablaðið - 16.10.2010, Page 30

Fréttablaðið - 16.10.2010, Page 30
30 16. október 2010 LAUGARDAGUR Háhýsi og hringlaga hús Uppbyggingin í Sameinuðu arabísku furstadæmun- um hefur verið óheyrilega mikil og byggingarnar eru ekki af hefðbundnu tagi eins og myndir Pjeturs Sig- urðssonar, ljósmyndara á Fréttablaðinu, sýna glöggt. SKÝJAKLJÚFAR Í RÖÐUM Fjöldi háhýsa er í Dubai og hýsa þeir bæði skrifstofur og íbúðir. HRINGLAGA HÖFUÐSTÖÐVAR Bygginga- og fast- eignafélagið Aldar reisti sér þessar höfuðstöðvar í Abu Dhabi sem þóttu þær framúrstefnu- legustu í heiminum 2008. SKAKKI TURNINNN Það er víðar en í Písa á Ítalíu sem finna má skakkan turn, eins og Capital Gate skýjakljúfurinn í Abu Dhabi sannar. Hann er 160 metrar, nær þrisvar sinnum hærri en turninn i Písa. HÆSTI TURN Í HEIMI Burj Khalifa í Dubai er hæsti skýjakljúfur heims, 828 metrar á hæð. TÁKN DUBAI Hótelið Al Arab lengst til vinstri stendur á manngerðri eyju undan Dubai en reka þurfti 230 metra súlur niður í jörð til að tryggja hótelgrunninn. Arkitektinn Tom Wright hafði arabískar seglskútur að fyrirmynd og vonaðist til að byggingin yrði táknmynd Dubai. Sameinuðu arabísku furstadæmin eru sambandsríki sjö furstadæma á suðausturhorni Arabíuskagans. Meðal furstadæmanna eru Abu Dhabi og Dubai þar sem myndirnir eru teknar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.