Fréttablaðið - 16.10.2010, Page 50

Fréttablaðið - 16.10.2010, Page 50
 16. október 2010 LAUGARDAGUR6 Hæfniskröfur: Starfsmaður þarf að hafa góða kunnáttu í HTML, CSS, Visual Studio og Photoshop. Reynsla af vef- og efnisstjórnun skilyrði. Einnig reynsla og/eða áhugi á markaðs- og auglýsinga- málum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendi inn ferilskrá með upplýsingum um menntun og fyrri störf á netfangið starf@nova.is fyrir 24. október. Við leitum að öflugum einstaklingi sem hefur áhuga á að ná árangri í starfi og efla okkar hóp. Um er að ræða mjög fjölbreytt starf í markaðsdeild Nova, m.a. HTML og CSS vinnu, vefþróun við vefi Nova ásamt ýmsum öðrum verkefnum tengdum vef og markaðsmálum fyrirtækisins. Starfsmaður í vefþróun, HTML og CSS í markaðsdeild Nova Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, MM Selfossi og á Glerártorgi Akureyri | Þjónustuver 519 1919 www.nova.is | m.nova.is | Facebook | Twitter Stærstiskemmtista›u r í heimi! Sæktu um fyrir á starf@nova.is okt. 24. d a g u r & s t e in i Viltu vinna á stærsta skemmtistað í heimi? Forstöðumaður fiskveiðistjórnunarsviðs Fiskistofu Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun sem annast stjórn og eftirlit með veiðum fiskistofna í sjó og fersku vatni. Hlutverk fiskveiðistjórnunarsviðs Fiskistofu er m.a. að annast útgáfu veiðileyfa og úthlutun aflaheimilda ásamt því að fylgjast með aflaheimildastöðu og staðfesta flutning aflaheimilda milli fiskiskipa. Fiskveiðistjórnunarsvið annast eftirlit með fiskveiðum í íslenskri lögsögu og veiðum íslenskra skipa utan lögsögunnar, veitir fiskvinnslustöðvum og fiskmörkuðum leyfi til vigtunar sjávarafla og hefur eftirlit með að afli sé réttilega veginn og skráður. Fiskveiðistjórnunarsvið hefur einnig eftirlit með fiskeldi og hvalveiðum. Nánari upplýsingar má finna á www.fiskistofa.is. Laus er til umsóknar staða forstöðumanns fiskveiðistjórnunarsviðs Fiskistofu á aðalskrifstofunni að Dalshrauni 1 í Hafnarfirði. Fiskveiðistjórnunarsvið er stærsta svið stofnunarinnar með 44 starfsmenn í 7 starfsstöðvum víðs vegar um landið. Forstöðumaður fiskveiðistjórnunarsviðs heyrir beint undir fiskistofustjóra. Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: ● Stjórnun fiskveiðistjórnunarsviðs og daglegur rekstur þess ● Ábyrgð á starfsemi og verkefnum sviðsins ● Þátttaka í stefnumótun og daglegri stjórnun Fiskistofu ● Samskipti við opinbera aðila vegna starfsins s.s. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið ● Samskipti við innlenda og erlenda aðila vegna verkefna sviðsins Menntunar- og hæfniskröfur: ● Lögfræðipróf eða annað háskólapróf sem nýtist í starfi ● Stjórnunarreynsla ● Leiðtogahæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum ● Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi ● Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á fiskveiðistjórnun og reynslu af stjórnsýslu. Þekking á íslenskum sjávarútvegi er einnig æskileg. Nánari upplýsingar um starfið veitir Eyþór Björnsson, fiskistofustjóri og Inga Þóra Þórisdóttir, forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðs í síma 569 7900. Umsóknir er hafa að geyma ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað sem máli kann að skipta sendist á netfangið ingath@fiskistofa.is eða með bréfi til Fiskistofu, Dalshrauni 1, 220 Hafnarfirði merktar “Forstöðumaður” Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember 2010. Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við viðeigandi stéttarfélag. Samkvæmt jafnréttisstefnu Fiskistofu eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. - stuðningsaðili 2010 FASTEIGNASALI - MILLJÓN Á MÁNUÐI Sendið starfsferilsskrá á axel@domusnova.is Turninum 12. hæð - Smáratorgi 3, 201 Kópavogi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.