Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.10.2010, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 16.10.2010, Qupperneq 66
heimili&hönnun6 1. Scandiphone heitir þessi sími sem kom fram í þessari mynd árið 1967. Hann var fremur þung- ur en þessi sem fæst í Ranimosk á Laugavegi er úr léttara plasti auk þess sem hann er með tökk- um en ekki skífu. 10.800 kr. 2. George Nelson-klukkan er enn í dag mjög móðins. Fæst í Pennanum Hallarmúla en 20% af- sláttur er af vörum frá Vitra þessa dagana. 3. Hægindastóll úr smiðju Charles og Ray Eames er klassískur. Fæst í Pennanum Hallarmúla. Verð frá 799 þúsund kr. 4. Philips-útvarp sem endurspeglar mjög Bítla- andann. Fríða frænka á Vesturgötu. 8.500 kr. 5. Hinn svarti klassíski sími var til á flestum heim- ilum á Íslandi á sjöunda áratugnum. Ranimosk hefur til sölu endurgerð úr plasti. 10.800 kr. 6. Drapplitur vasi frá sjöunda áratugnum sem enn er fínasta stofustáss. Fríða frænka á Vest- urgötu. 4.800 kr. Frá gullárum Bítlanna ● Sjötíu ár eru liðin frá fæðingu Johns Lennon. Því er ekki úr vegi að skyggnast aðeins aftur í tímann til sjöunda áratugarins þegar Bítlarnir voru upp á sitt besta. Paul McCartney, George Harrison, Ringo Starr og John Lennon með pottaklippingarnar sem þeir voru frægir fyrir. NORDICPHOTOS/GETTY Ruglingur varð bæði á myndum og myndatexta í grein um nýja ís- lenska hönnun í blaðinu síðastliðinn mánudag. Mynd af glerhellum eftir Öldu Halldórsdóttur og Guðrúnu Valdi- marsdóttur vöruhönnuði, vantaði alfarið í greinina. Myndatextan- um sem fylgja átti þeirri mynd fylgdi því mynd af hirslunni Show it Hub eftir hönnunarfyrirtækið Færið. Þá fylgdi myndatextinn sem átti við hirsluna Show it Hub, mynd af glasamottunum Eyja- bökkum, einnig eftir Færið. Kynna má sér vörur hönnuðanna nánar á heimsíðum þeirra: www.faerid.com, www.gudrunvald.com og www.aldahall.com Mynd af Hellum eftir Öldu Halldórsdóttur og Guðrúnu Valdimarsdóttur vantaði í greinina en þær eru framleiddar af Samverki ehf. á Hellu úr efni sem fellur til við aðra vinnslu. Eyjabakkar, glasamottur eftir Færið, eru búnir til úr leðri og korki í laginu eins og Ísland. Show it Hub-hirsla, ný vara úr plexýgleri eftir hönnunar- fyrirtækið Færið sem væntanleg er á markaðinn í haust. Hirslan er ætluð undir fallega hluti sem jafnan enda ofan í skúffu. Íslensk hönnun 2 3 6 1 4 5 Lækjargata 2a 101 R. sími 511-5001 opið alla daga 9.00 - 22.00 Vinsælu skrap-litabækurnar komnar aftur. helgartilboð 1.996,- fullt verð 2.495,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.