Fréttablaðið - 16.10.2010, Side 92
60 16. október 2010 LAUGARDAGUR
Bíó ★★★★
Órói
Leikstjóri: Baldvin Z.
Aðalhlutverk: Atli Óskar Fjalars son,
Hreindís Ylfa Garðarsdóttir Holm,
Haraldur Ari Stefánsson, Birna Rún
Eiríksdóttir, Elías Kofoed-Hansen,
María Birta Bjarnadóttir.
Unglingakvikmyndir eru gerðar
með reglulegu millibili á Íslandi
með æði misjafnri útkomu og oftar
en ekki er gripið til einhverra stór-
karlaláta, svæsinna ofbeldis- og
kynlífsatriða til að trekkja að í bíó.
Sem betur fer voru framleiðendur
og leikstjóri hins vegar með báða
fætur kyrfilega á jörðinni við gerð
kvikmyndarinnar Óróa, þar sem
brugðið er upp raunsærri mynd af
hópi vina sem eru að slíta barns-
skónum og stíga inn í heim hinna
fullorðnu.
Aðalsöguhetjan er Gabríel, ósköp
venjulegur unglingsstrákur sem
kýs frekar að takast á við vanda-
mál vinanna en sín eigin og verð-
ur því hálfgerður áhorfandi að eigin
lífi og annarra. Í gegnum hann fá
áhorfendur að skyggnast inn í heim
íslenskra unglinga í Reykjavík sam-
tímans, sem einkennist af sálar-
flækjum, (flóknum) ástarsambönd-
um, partístandi og mismunandi
fjölskylduaðstæðum.
Órói kemur þessu öllu vel til skila,
þökk sé öruggri leikstjórn Bald-
vins Z, sem jafnframt á heiðurinn
að vel skrifuðu handriti ásamt Ingi-
björgu Reynisdóttur, höfundi bók-
anna sem myndin byggir á. Sögum
vinanna er haganlega fléttað saman
og framvindan svo áreynslulaus og
skemmtileg að áhorfandinn gleym-
ir sér í ofurhversdagslegum vanda-
málum unglinga (og fullorðinna
líka), sem sannar kannski enn einu
sinni að ekki þarf einhverja furðu-
fugla, gamlar konur með uppstopp-
aða seli eða álfa út úr hól, til að gera
áhugavert bíó.
Samtölin eru sömuleiðis eðlileg
og sannfærandi í meðförum vel
skipaðs og samstillts leikarahóps,
þar sem hinir yngri og óreyndari
eiga að öðrum ólöstuðum sérstakt
hrós skilið fyrir að glæða persón-
ur sínar lífi og sýna hugrekki með
því að takast á við vandmeðferðin
málefni.
Þá er óupptalin áferðarfalleg
kvikmyndataka, vönduð klipping
og hljóðvinnsla, smekklega útfærð
sviðsmynd og síðast en ekki síst
tónlist, lög valin af kostgæfni úr
smiðju íslenskra hljómsveita sem
gefa réttan tón, styðja myndefnið og
staðsetja myndina betur í samtím-
anum. Allt saman á þetta sinn þátt í
að gera Óróa að ánægjulegri upplif-
un fyrir unglinga á öllum aldri.
Roald Eyvindsson
Niðurstaða: Vel heppnuð unglinga-
mynd að mestu leyti, laus við tilgerð
og Hollywood-stæla sem einkenna
oft íslenskar myndir af þessu
sauðahúsi.
Tilþrifamikið táningadrama
TILBOÐS
-VERÐ
Í BÍÓ
2D 700 kr.
KL.1 SMÁRABÍÓ 2D
KL.1 SMÁRABÍÓ 3D
KL.2 BORGARBÍÓ
3D 950 kr.
Gleraugu ekki innif.
KL.3 BORGARBÍÓ
ÁLFABAKKI
kl. 2
KRINGLAN
kl. 2
AKUREYRI
kl. 2
KEFLAVÍK
kl. 2
FYRSTA ÍSLENSKA 3D MYNDIN FRÁBÆR SKEMMTUNSPARBÍÓ KR. 600
SVEPPI ER KOMINN AFTUR!
DÝRIN ERU MÆTT....
OG ÞAU ERU EKKI
ÁNÆGÐ!
BRÁÐSKEMMTI-
LEG GRINMYND
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
SOCIAL NETWORK kl. 5.30 - 8 - 10.30
BRIM kl. 5.30
THE AMERICAN kl. 10.30
EAT PRAY LOVE kl.3 - 8
AULINN ÉG 3D kl.2
DISPICABLE ME 3D kl. 3.45
SÍMI 564 0000
7
7
14
12
L
16
L
L
L
SÍMI 462 3500
7
L
14
L
L
L
SÍMI 530 1919
7
12
L
L
L
SOCIAL NETWORK kl. 3 - 6 - 9
BRIM kl. 4 - 6 - 8 - 10
EAT PRAY LOVE kl. 3 - 6 - 9
SUMARLANDIÐ kl. 4 - 6 - 8
WALL STREET 2 kl. 10
SOCIAL NETWORK kl. 2.40 - 5.20 - 8 - 10.35
SOCIAL NETWORK LÚXUS kl. 2.40 - 5.20 - 8 - 10.35
THE AMERICAN kl. 8 - 10.20
BRIM kl. 2 - 4 - 6 - 8
EAT PRAY LOVE kl. 5 - 8
PIRANHA 3D kl. 10.45
WALL STREET 2 kl. 10
AULINN ÉG 3D kl. 1 (950 kr.)* - 3.20 - 5.40
AULINN ÉG 2D kl.1 (700 kr.) - 3
*GLERAUGU SELD SÉR
.com/smarabio
-H.V.A., FBL
J.V.J. - DV
Stórkostlegt listaverk!
K.I. -Pressan
-H.G., MBL
NÝTT Í BÍÓ!
- bara lúxus
Sími: 553 2075
THE SOCIAL NETWORK 5, 7.30 og 10 7
DINNER FOR SCHMUCKS 1.45(650 kr), 5.45, 8 og 10.20 7
THE AMERICAN 8 og 10.20 14
AULINN ÉG 3D 2(950 kr), 4 og 6 L
AULINN ÉG 2(650 kr) og 4 L
Tilboð í bíó. Gildir á allar merktar sýningar
“This is, quite simply, the best
movie I’ve seen all year.”
LEONDARD MALTIN
“the town is that rare beast.”
EMPIRE
BEN AFFLECK LEIKUR
BANKARÆNINGJA Í SINNI
BESTU MYND TIL ÞESSA
BESTA SKEMMTUNIN
frá leikstjóra “MEET THE PARENTS”
Steve Carell og Paul Rudd
SJÁÐU - STÖÐ 2
„Besta mynd
sinnar tegundar á klakanum og
hiklaust ein af betri íslenskum
myndum sem ég hef séð.“
T.V. KVIKMYNDIR.IS
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
SELFOSSI
AKUREYRI
ÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20
THE TOWN kl. 6 - 8 - 10:40
THE TOWN kl. 3 - 8 - 10:40
FURRY VENGEANCE kl. 2 - 4 - 6 - 8
DINNER FOR SCHMUCKS 6 - 8:15 - 10:30
SOLOMON KANE kl. 10:20
SOLOMON KANE kl. 5:30
GOING THE DISTANCE kl. 8:30 - 10:40
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 2 - 4 - 6
ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4
AULINN ÉG M/ ísl. Tali kl. 2 - 4
HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. 2 - 4
ÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20
THE TOWN kl. 8 - 10:40
FURRY VENGEANCE kl. 2 - 4 - 6
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 2 - 4
STEP UP 3 kl. 8
INCEPTION kl. 10:10
SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 3:50
LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 1:40 - 5:50
FURRY VENGEANCE kl. 2 - 4
ÓRÓI kl. 6 - 8 - 10
ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4
THE TOWN kl. 8 - 10:30
HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. 6
10 10
10
10
7
7
16
16
L
L
L
L
L
L
L
L
12
7
16
16
L
L
L
L
L
L
LÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20
DINNER FOR SCHMUCKS kl. 5:50 - 8 - 10:20
ALGJÖR SVEPPI kl. 4
AULINN ÉG M/ ísl. Tali kl. 4
SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG
KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU