Fréttablaðið - 16.10.2010, Síða 100

Fréttablaðið - 16.10.2010, Síða 100
68 16. október 2010 LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 Sjónvarp Norðurlands er endurtekið allan sólarhringinn og um helgar. 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Svavar Gestsson 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn 23.30 Eru þeir að fá hann? 00.00 Hrafnaþing Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn 09.10 PL Classic Matches. Arsenal - Chelsea, 1996 09.40 Chelsea - Arsenal 11.25 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir. 12.20 Premier League World 2010/11 Enska úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 12.50 Football Legends 13.20 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. Allar helstu breytingarnar á lið- unum skoðaðar, viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara og stuðningsmenn teknir tali. 13.50 Man. Utd. - WBA 16.15 Aston Villa - Chelsea 18.45 Arsenal - Birmingham 20.30 Bolton - Stoke 22.15 Fulham - Tottenham 06.00 ESPN America 07.00 Ryder Cup 2010 (3:3) (e) 13.00 European Tour 2010 (1:2) Eitt stærsta mótið í Evrópumótaröðinni. 17.00 The Open Championship Offici- al Film 2009 (e) 17.55 European Tour - Highlights 2010 (2:10) (e) 18.45 European Tour 2010 ( 1:2) (e) 22.45 LPGA Highlights (2:10) (e) 00.05 ESPN America 08.00 Planes, Trains and Automobiles 10.00 When Harry Met Sally 12.00 Beverly Hills Chihuahua 14.00 Planes, Trains and Automobiles 16.00 When Harry Met Sally 18.00 Beverly Hills Chihuahua 20.00 Year of the Dog 22.00 Superbad 00.00 Goodfellas 02.20 Crank 04.00 Superbad 06.00 Don‘t Come Knocking 16.25 Nágrannar 17.55 Nágrannar 18.20 Wonder Years (16:17) 18.45 E.R. (19:22) 19.30 Auddi og Sveppi Frábær skemmti- þáttur með Audda og Sveppa. 20.00 Logi í beinni 20.50 Mér er gamanmál Ný íslensk gamanþáttaröð með Frímanni Gunnarssyni. 21.20 Curb Your Enthusiasm (5:10) Larry David snýr nú aftur. 21.50 Steindinn okkar Drepfyndinn sket- staþáttur með nýstirninu Steinda Jr.. 22.15 The Power of One Bráðskemmti- legur þáttur þar sem dávaldurinn Peter Powers. 22.45 Wonder Years (16:17) 23.10 E.R. (19:22) 23.55 Spaugstofan 00.25 Auddi og Sveppi 00.55 Logi í beinni 01.40 Mér er gamanmál 02.05 Curb Your Enthusiasm (5:10) 02.35 Steindinn okkar 03.00 The Power of One 03.30 Sjáðu 03.55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Teitur, Sveitasæla, Otrabörnin, Konungsríki Benna og Sóleyjar, Einu sinni var... lífið o.fl. 09.57 Latibær (128:136) 10.25 Að duga eða drepast (2:20) (e) 11.10 Stelpulíf (2:4) 11.40 Mótókross (e) 12.20 Kastljós (e) 12.50 Kiljan (e) 13.45 Íslandsmótið í handbolta (Fram - Stjarnan, konur) Bein útsending frá leik Fram og Stjörnunnar í N1-deild kvenna í handbolta. 15.30 Íslandsmótið í handbolta (Fram - Akureyri) Bein útsending frá leik Fram og Akureyrar í N1-deildinni í handbolta. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hringekjan 20.45 Prinsessuvernd (Princess Protect- ion Program) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 2009. Þegar harðstjóri ræðst inn í smáríki er ungri prinsessu forðað í skjól í Louisiana. 22.20 Rangtúlkun (Lost in Translation) Bandarísk bíómynd frá 2003. Lífsleið kvik- myndastjarna og vanrækt nýgift kona hittast í Tókýó og ná vel saman. 00.05 Herskólinn (Annapolis) Bandarísk bíómynd frá 2006. (e) 01.45 Útvarpsfréttir og dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:45 Rachael Ray (e) 11.15 Dr. Phil (e) 12.40 Dr. Phil (e) 13.20 90210 (4:22) (e) 14.00 90210 (5:22) (e) 14.40 Real Housewives of Orange County (14:15) (e) 15.25 America’s Next Top Model (2:13) (e) 16.15 Kitchen Nightmares (11:13) (e) 17.05 Top Gear Best Of (3:4) (e) 18.05 Bachelor (10:11) (e) 18.50 Game Tíví (5:14) (e) 19.20 The Marriage Ref (5:12) (e) 20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir (2:10) (e) 20.30 Around the World in 80 Days (e) Bráðskemmtileg gamanmynd með Steve Coogan og Jackie Chan í aðalhlutverk- um. Bönnuð börnum. 22.30 Boy A . 00.05 Spjallið með Sölva (4:13) (e) 00.45 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (5:8) (e) 01.10 Friday Night Lights (6:13) (e) 02.00 Whose Line is it Anyway (8:20) (e) 02.25 Premier League Poker II (11:15) (e) 04.10 Jay Leno (e) 05.40 Pepsi MAX tónlist 09.25 PGA Tour Highlights 10.20 Inside the PGA Tour 2010 10.45 Muhammed and Larry 11.40 Spænsku mörkin 2010-2011 Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinn- ar í spænska boltanum. 12.30 Á vellinum Skemmtilegur þáttur þar sem barna- og unglingastarfinu er veitt athygli. 13.10 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 13.40 Kraftasport 2010 14.20 PGA Tour 2010 Útsending frá BMW Championship mótinu í golfi. Mótið er hluti af PGA mótaröðinni. 17.20 La Liga Report Leikir helgarinnar í spænska boltanum krufðir til mergjar og hitað upp fyrir leikina á Spáni. 17.50 Spænski boltinn: Barcelona - Valencia Bein útsending. 20.00 Box - Vitali Klitschko - S 23.00 PGA Tour 2010 02.00 UFC 120 Bein útsending frá UFC 120 en til leiks mæta flestir af bestu bardaga- mönnum heims. 06.15 The Simpsons (16:21) 07.25 Sumardalsmyllan 07.30 Lalli 07.40 Þorlákur 07.45 Hvellur keppnisbíll 08.00 Algjör Sveppi 10.00 Maularinn 10.25 Ofuröndin 10.50 Leðurblökumaðurinn 11.10 Stuðboltastelpurnar 11.35 iCarly (9:25) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Logi í beinni 14.35 Sjálfstætt fólk 15.15 Mér er gamanmál 15.45 Pretty Little Liars (7:22) 16.30 Auddi og Sveppi 17.10 ET Weekend 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigur- jónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 20.05 17 Again Gamanmynd með Zac Efron og Matthew Perry í aðalhlutverkum, en þeir leika sömu persónuna. 21.50 The Lodger Spennumynd með Simon Baker úr The Mentalist. 23.25 Falling Down Mögnuð mynd með Michael Douglas í aðalhlutverki. 01.15 The Kingdom Magnþrunginn spennutryllir með Óskarsverðlaunaleikaran- um Jamie Foxx í aðalhlutverki. 03.00 Glaumgosinn 04.20 Yes 05.55 Fréttir > Michael Douglas „Þeir eru fjölmargir leikararnir sem hafa miklar áhyggjur af ímynd sinni og ganga jafnvel svo langt að breyta heilu kvikmyndahandritun- um til að hampa ímynd sinni betur. Það eina sem mig langar til er að gera vel í kvikmyndum.“ Michael Douglas leikur í kvikmyndinni The Kingdom sem er á dag- skrá Stöðvar 2 kl. 23.25 í kvöld. FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM Hófstilling er vanmetið hugtak. Á vorum dögum eru öfgar oftar en ekki lagðar til jafns við hugsjónamennsku og eldmóð, en sannast sagna fer fátt meira í taugarnar á mér heldur en fólk sem fer þannig fram. Í stað þess að einblína á raunhæfar lausnir á hinum tröllauknu vandamálum sem blasa við Íslendingum og öðrum Vesturlandabúum er mörgum meira í mun að taka sér stöðu með eða á móti og öskra sig hása. Þótt ekki þurfi að leita langt hér á landi til að finna öfga- fólk, er ástandið hér hátíð miðað við það sem viðgengst í Bandaríkjunum, það er ef nokkuð er að marka sjónvarps- stöðvarnar. Álitsgjafar þar vestra þrífast á því að ýfa upp úlfúð ákveð- inna hópa gegn öðrum þar sem lýðskrumarar eru í forgrunni og hræðslumang og alhæfingar eru vopn þeirra. Í bandarísku sjónvarpi eru tveir menn sem framar öðrum, og hvor á sinn hátt, mælast til þess að skynsamleg skoðanaskipti séu sett í öndvegi. Það eru þeir fóstbræður Jon Stewart í The Daily Show og Stephen Colbert í The Colbert Report, sem einmitt standa fyrir samkomu í Washingtonborg í lok mánaðar. Með yfirskriftinni Rally to Restore Sanity/Keep Fear Alive kalla þeir Stewart og Colbert eftir því að hinn þögli meirihluti, sem er þreyttur á hinu hefðbundna argaþrasi lýðskrumara, komi saman og sýni það að hægt er að leysa málin af skynsemi, án þess að öskra. Óskandi væri að einhver hér á landi væri þess umkominn að stýra þess háttar sam- komu, en ég vonast innilega til þess að kosningabaráttan fyrir komandi stjórnlaga- þing verði á þeim nótum. Hófstilling er ekki það sama og meðalmennska. VIÐ TÆKIÐ ÞORGILS JÓNSSON ER ORÐINN ÞREYTTUR Á GJAMMINU Til varnar hófstilltri umræðu 5.050
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.