Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 5

Morgunn - 01.12.1922, Side 5
MORQUNN 99 Bkyldmennum hennar og vinum verið bannað að koma inn til hennar, af því að hún varð örmagna, ef hún tal- aði við þá; oft mátti hún ekki tala við hjúkrunarkonuna sína lengur en hálfa stund á dag. Sá læknirinn, sem lengBt stundaði hana, hefir gefið út skýrslu um sjúkdóm hennar. Hann lætur þess þar getið, að aldrei hafi séat minstu merki hjá henni til hyateriu eða nokkurar geð- bilunar. Annara er ekki auðvelt að aegja, hvað að henni gekk. Sumir læknar sögðu hreinakilnislega, að þeir visau það ekki; aðrir voru að reyna við hana, en sú viðleitni hafði ekki annað í för með sér en að henni versnaði; enn voru aðrir, sem hún virðist halda að hafi farið eitt- hvað nærri um það, hvers eðlis sjúkdómurinn mundi vera, en þeir gátu alls ekkert bætt henni. Einu sinni gat hún eitthvað stigið á fæturna fáeina mánuði, en það var snemma á sjúkdómstimabilinu áður en henni versn- aði að fullu. Síðustu Bex árin gat hún ekki setið uppi í rúminu tvær mínútur, án þess, að hún ætti við eftirköatin að búa 6—8 mánuði. Henni fanst hún ganga þá öll af göflunum innvortis, lifæðin tók að slá óhemjulega títt og við minstu tilefni varð hjartaslátturinn afarmikill mánuð- um saman. Af þessu varð hún ákafiega máttfarin. Oft varð hitinn að vera yfir 20 stig á C., með lilerum fyrir gluggum og tjöldum fyrir dyrum, því að hvað lítið kalt loft, sem inn kom, jók það æðasláttinn með afbrigðum. Hún hafði leitað til meira en heillar tylftar af lækn- um, bæði sérfræðingum og almennum læknum, og sumir þeirra höfðu rannsaltað óstand hennar lengi og vandlega. Ógrynnin öll höfðu verið reynd af meðulum; hún hafði verið nudduð timunum saman af ýmsum nuddlæknum; hún hafði haft fjöldann allan af ágætum hjúkrunarkon- um; rafmagn hafði hún reynt og hvíldarlækningar; og að lokum hafði verið fenginn mjög fær dávaldur, sem var læknir, og hann hafði fengist við hana. En alt varð það árangurslaust; hann komst að þeirri niðurstöðu, að *7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.