Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 6

Morgunn - 01.12.1922, Side 6
100 MORGUNN sjúkdómurinn væri of líkamlega eðlis til þess að láta undan dáleiðalu-lækningum. Vinir hennar voru vonlausir um, að hún mundi nokkuru einni stiga á fæturna framar, og þökkuðu fyrir, ef þeim var ekki bannað að líta inn til hennar. Svona var ástatt i febrúar 1915. Þá sá hún blaðagrein eina, og sú grein gjörbreytti lífl hennar. Árið 1913 hafði hún kynst konu, sem hún nefnir frú B., hákristinni konu, sem heyrði til trúarfje- lagsskap Kvekara, og kær vinátta hafði orðið með þeim. Frú B. var sannfærð um, að hún hefði fengið skeyti frá framliðnum mönnum, og hún lánaði sjúku konunni eitt- hvað af bókum um sálarrannsóknir, og um þetta leyti hafði hún lesið töluvert af ágætum ritum um þau efni. Einu sinni lánaði hún henni blað af »Light«, og þar var frásögn um lækningu, sem kona ein kvaðst hafa fengið frá öðrum heimi. Hún hafði haft meinsemd í nýrunum, og skýrði mjög greinilega frá. Hún bauðst til að gefa hverjum, sem eftir þessu vildi grensia9t, frekari skýringu. Sjúklingurinn notaði sér þetta, skrifaði konunni, sem fengið hafði lækninguna, og lagði fyrir hana margar spurningar um sjúkdóm hennar og lækninga-aðferð hins ósýnilega læknis. Og hún fékk aftur nákvæm svör frá konunni. Hún kallar hana frú Fair, en það er ekki rótta nafnið. Meðal annars, sem frú Fair sagði henni, var það, að sá framliðni læknir, sem hún hefði komist í kynni við, hefði heitið Dr. Beale, meðan hann var á jörðunni, en honum hefði ekki tekist að sanna sig. Hann hefði sofið lengi, eftir að hann hefði komið inn í annan heim, og þegar hann hefði vaknað, hefði hann haft mikla löngun til þess að halda áfram starfi sínu á jörðunni. Fyrst og fremst þurfti hann miðil, sem sambandslið milli heimanna, svo að lækningamáttur hins ósýnilega heims gæti notið sin á jörðunni. Og skömmu eftir að hann hefði vaknað, hefði hann hitt unga jarðneska stúlku, ung- frú Rósu, sem hefði óvenjulega mikla miðilshæflleika.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.