Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 8

Morgunn - 01.12.1922, Síða 8
102 MORG UNN ura eftir aö þær voru komnar inn til hennar sagðist Rósa ætla að fara úr líkamanum og lofa Dr. Beale að koma. Hún lokaði augunum, fjekk eins og ofurlítinn titring og á næsta augnabliki var farið að tala af vörum hennar með djúpri karlmannsrödd, sem var gjörólík rödd Rósu. »Jæja, eg var ekki lengi að því að koma, eða hvað finst ykkur?* var sagt. Dr. Beale spurði tafarlaust eftir hlutunum, sem frú B. hafði meðferðis, hjelt þeim hvorum eftir annan upp að enninu á Rósu og tók að lýsa einkennum sjúkdóms- ins og segja sögu hans. Hann talaði svo hátt, að frú B. fór að verða hrædd um að fólk mundi fara að þyrpast að dyrunum á herberginu og hlusta; mönnum mundi þykja það undarlegt, að ekki hefðu farið inn í herbergið aðrir en þrjár konur, og nú væri hávær karímaður far- inn að tala þarna. Hún sagði, að bezt mundi vera að ljúka upp hurðinni og líta fram á ganginn, en hinn ósýni- legi komumaður fullyrti brosandi, að hann sæi gegnum hurðina og enginn væri fyrir utan. Þá hjelt hann áfram nákvæmri lýsingu á fyrverandi og þáverandi heilsufari sjúklingsins. Vandlega hafði verið varast að láta frú Fair eða Rósu fá nokkra vitneskju um það, hvernig sjúk- dóminum væri háttað. Dr. Beale sagðist halda, að gæti hann komið miðl- inum til sjúklingsins, mundi hann geta hjálpað, og að hann ætlaði að byrja á því að reyna að koma blóðrás- inni i betra lag. Hann gaf fyrirskipanir um meðöl og matarhæfi. Frú B. spurði, livort hann mundi geta haft miðiliun hiá sjúklingnum að staðaldri, til þess að geta komið lækningunni í framkvæmd. Hann kvaðst hræddur um að þess yrði langt að bíða — sjálfsagt af því að hann hafði svo marga sjúklinga; hann gæti ekki meira gert, en komið með miðilinn eitt eða tvö kvöld, í því skyni að komast í nánara samband við sjúklinginn og gefa nákvæmari fyrirmæli um lækninga-aðferðina. En hann lagði til, að fengin yrði kona, sem kynni nudd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.