Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 9

Morgunn - 01.12.1922, Page 9
M0E6DNN 108 lækningar, og, ef þess væri nokkur kostur, ætti hún að hafa einhvern Bkilning á sálrænum efnum — en að minsta kosti yrði hún að vera fús á að starfa undir hans stjórn og leggja til hliðar allar almennar svokallaðar vísinda- legar kenningar um nuddlækningar. Hann sagði, að i valinu á þessum nuddlækni væri mest undir því komið, að »magnetiska« útstreymið samþýddist útRtreyminu frá sjúklingnum; annars gæti orðið meira tjón en gagn að nuddinu. Líka sagði hann, að ef nuddlæknirinn fengist til að láta eitthvað af hendi, sem hún hefði borið á sjer að staðaldri, og ef hægt væri að senda sjer þennan hlut, þá mundi hann geta skorið úr þvi, hvort útstreymið frá nuddlækninum samþýddist útstreyminu frá sjúklingnum. Áður en Dr. Beale fór, sagði hann frú B., að hún hefði skilið eftir veika dóttur sína heima, og ráðlagði henni, hver meðöl hún skyldi reyna. Þetta var rjett um dótturina, en hvorki frú Fair né Rósa höfðu neina hug- mynd um hana. Frú B. skrifaði samtímia það sem á fundinum gerð- ist. Þegar sjúklingurinn fékk þau skrif, furðaði hana ekki lítið á því, að Dr. Beale hafði ekki að eins lýst sjúk- dómnum nákvæmlega rjett, heldur líka sagt sögu sjúk- dómsina svo, að hvergi akeikaði. Hann hafði sjerstaklega talað rækilegaumnokkuratriði,sem læknana hafði mest furð- að á, og jafnframt hafði hann staðfest þá skoðun læknanna, að engin skemd væri í líffærum sjúklingsins. Ekki reyndist auðhlaupið að þvi fyrir sjúklinginn að fá nuddlækninn, sem Dr. Beale hafði talað um. Einni konu, sem bauðst, hafnaði hann. Hann fékk lokk úr hári hennar og sendi aftur þau skilaboð, að hún væri góð og vandvirk hjúkrunarkona, en magnetiska útstreymið frá henni væri sjúklingnum óhentugt. Að lokum fékk húu bréf frá frú Fair, og þar var meðal annars tekið fram, að hún hefði séð í huganum eða með sálrænum skynfærum unga konu dökkhærða, rjóða í kinnum og fremur kringluleita. Hún hélt, að þetta væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.