Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 10

Morgunn - 01.12.1922, Side 10
104 MORflUÍJN hjúkrunarkonan, sem sjúklinginum væri ætluð og ráðlagði henni að taka hverri hjúkrunarkonu, sem þessi lýsing ætti við, ef hún kynni að bjóðast. Sjúklingurinn hafði ekki mikla von um, að nein hjúkr- unarkona mundi bjóðast, því að hún hafði ekki auglýst eftir henni. En hún var farin að halda, að æðri verur en hún sjálf væru farnar að skifta sér af högum hennar. Svo að hún beið róleg. Og það fór líka svo, að daginn eftir að hún hafði fengið þetta brjef fann frú Fair unga stúlku, sem hafði lært nuddlækningar, og lýsingin i bréf- inu átti alveg við hana. Frú Fair sendi eftir henni og fór fram á það við hana að hún tæki að sér þetta verk fyrir Dr. Beale. Hún var leikin í nuddlækningum og hafði mikla sálræna hæfileika, því að bæði sá hún framliðna menn og heyrði til þeirra. Um mörg ár höfðu framliðnir læknar getað starfað með henni, bæði notað á henni hend- urnar og gefið henni fyrirskipanir. Hún tók þessari mála- leitun ólíklega, því að hún var bundin við hjúkrunar- störf hjá fjölskyldu, sem henni kom ekki til hugar að yfirgefa. En Dr. Beale fullyrti, að sú fjölskylda mundi ekki þurfa á henni að halda nema fáeinar vikur enn. Hann athugaði hluti frá henni og hélt þvi fram, að út- strevmið væri hentugt. Hún lofaði engu, og virðist hafa verið þessu heldur fráhverf. Þrátt fyrir það var eins og Dr. Beale væri ekki í neinum vafa um það, að hún mundi taka þetta að sér. Sá varð líka endirinn á málinu. Þessi kona er nefnd ungfrú Forest i bókinni. Þ. 16. apríl áttu þær að koma báðar til sjúklingsins, Rósa og ungfrú Forest. Rósa átti þá að vera hjá henni fáeina daga, raeðal annars til þess að Dr. Beale gæti rann- sakað sjúklinginn vandlega, og ungfrú Forest ætlaði hann að gefa fyrirskipanir um það, hvernig hún ætti að haga nuddlækningunum. Sjúklingurinn beið dagsins með mikl- um áhuga. Sjúkiingurinn hafði aldrei á neinum sambandsfundi verið, aldrei átt tal við neina vitsmunaveru, sem tjáði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.