Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 11

Morgunn - 01.12.1922, Side 11
MORG UNN 105 sig vera frá öðrura heimi. Hana langaði til þess að ein- hver henni kunnugur væri viðstaddur, þegar Dr. Beale kæmi. Nú vildi svo til að bróðir hennar var kominn til hennar þennan dag. Hún bað hann að gera það fyrir sig að vera inni í herberginu hjá sjer, meðan þetta væri að gerast. Hann aftók það með öllu, kvaðst ekki getað hald- ið uppi samræðu við veru, sera hann tryði ekki að væri til. Til þess eins var hann fáanlegur að hafast við, með- an á fundinura stæði, í herbergi, sem var beint upp af herbergi systur hans. Þar ætlaði hann að hlusta á radd- breytinguna og ganga úr skugga um, hvort nokkur karl- maður væri að tala i herbergi sjúklingsins. Samt var hon- um ant um, að einhver annar væri viðstaddur í hans stað, svo að bún fékk vinkonu sina frú B. til þess að koma til sín. Systir sjúklingsins var í húsinu, en hún lá þá rúmföst i inflúenzu og gat ekki verið viðstödd. Fundurinn dróst þangað til daginn eftir, því að Dr. Beale þótti Rósa vera of þreytt eftir ferðina. Fyrsti fundurinn hófst svo skömmu eftir kl. 10 ár- degis þ. 17. apríl. Viðstaddar voru sjúka konan, frú B., ungfrú Forest, og Rósa. Þetta var fyrsta skiftið, sem sjúk- lingurinn sá Rósu. Hún var lítil og veikluleg, raeð mikið móleitt hár og ljúfmannleg og hægiát í framkorau. Þær röbbuðu saman fáeinar mínútur og Rósa sagði henni að hún vissi ekkert, hvað gerðist, raeðan hún væri utan við líkamann. Svo lét hún aftur augun, og eftir fáeinar mín- útur var Dr. Beale kominn. Hann stóð upp af stólnum mjög fjörlega, heilsaði sjúklingnum með föstu, karimann- legu handabandi og sagði með sterkri raust, sera var al- ólík rödd Rósu: »Mór þykir vænt ura að vera kominn og hitta yður með þessum hætti; eg hefl oft verið hjer í anda«. Hann var svo hávær að þær urðu að biðja hann að minnast þess, að fólk væri i húsinu, sem ekkert vissi um komu hans. Hann bað mikillega afsökunar og sagði: »Þegar eg kem i gegnum miðil, er eg i svo mikilli geðs- hræringu í byrjuninni, að eg gleymi alveg röddinni; erx
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.