Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 14

Morgunn - 01.12.1922, Side 14
108 MORGUNN frú Forest fyrir um meðferðina, og lagði sérstaka áherzlu á það, að hún drægi út eitrið, og að hún þvægi Bér vel um hendurnar. Um kvöldið kom læknirinn aftur gegnum Rósu, en lét ungfrú Foreat nudda ajúklinginn, reyndi þeg- jandi að koma inn í hug hennar, hvernig hún ætti að gera það. Hann hafði látið hana fá aér fallegan bláan slopp til vinnunnar, þvi að hann aagði8t vita, að það væri eftirlætialitur sjúklingaina — sera var alveg rétt — og líka væri sá litur sjúklinginum hollur. Hann lét uppi mikla ánægju út af því, hvernig ung- frú Forest tækist að nudda sjúklinginn, og aagði, að út- streymið frá henni Bamþýddist útstreyminu frá ajúkling- inum dásamlega vel. Sjúklingurinn spurði hann, hvort hann kynni nokkuð illa við það að starfa með kvenlík- ama Hann neitaði þvi, en karlmannsslopp aagðist hann vilja hafa; kvenalopp gæti hann ekki unað við. Hann sagði líka, að hann vildi óska, að hann hefði að minsta kosti fjóra miðils-líkami, sem hann gæti notað við starf sitt; hann skyldi láta þá alla hafa nóg að gera, þó að hann gæti auðvitað ekki notað þá alla í einu. Næsta morgun kom nýtt undrunarel'ni. Þá var talað með kvenrödd fram af vörum Rósu, þegar hún var kom- in i sambandsástand. Gesturinn kvaðst vera hjúkrunar- kona úr öðrum heimi og heita Madeline. Iíún hagaði sór alt öðruvisi en lœknirinn og lika öðruvísi en Rósa — sýndi þess greinileg merki, að liún var sefð hjúkruuar- kona. Hún sagði, að þegar Dr. Beale hefði fyrst farið þess á leit við sig að hún hjálpaði honum við starf hans á jörðunni, þá hefði sér þótt það mjög kynleg tilmæli; nú væri sér það orðin mikil unun. Hún kvaðst ekki fyrir nokkurn mun vilja hverfa til jarðarinnar aftur að fullu; en það væri verulega gaman að koma þangað um stund- arBakir, einkum ef hún gæti gert eitthvert gagn þeim sem enn ættu þar heima. Hún sagði sjúklinginum, að hún hefði komið til henn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.