Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 15

Morgunn - 01.12.1922, Page 15
MORGUNN 109 ar snemma um morguninn, og þá hefði staðið við rúmið hennar framliðin kona, sem oft væri hjá henni og léti sér mjög ant um þessa lækningatilraun. Hún lýsti framliðnu konunni nákvæmlega, og hélt, að þetta væri móðursystir sjúklingsins, og að henni hefði þótt mjög vænt um hana. Alt stóð þetta heima og framliðna hjúkrunarkonan skýrði afar nákvæmlega og rétt frá atvikum úr banalegu móð- ursysturinnar og frá andláti hennar. Hvorki ungfrú Forest né Rósa vissu neitt um þessa móðursystur og hún hafði látist fyrir 25 árum. Dr. Beale kom tvisvar sinnum gegnum Rósu daginn eftir, sumpart til þess að gera lækningatilraun, sumpart til þess að tala við sjúklinginn og ungfrú Forest. Nú átti ungfrú Forest að taka við sjúklingnum, þvi að Rósa mátti ekki vera þar lengur en þann dag. Læknirinn var hinn ánægðasti út af því, hve vel ungfrú Forest gengi að veita fyrirskipunum sínum við- töku og fara eftir þeim, en hann bað hana að skrifa dag- lega, hvernig sjúklinginum iiði og senda honum þetta viku- lega. Jafnframt sagði hann, að ef hana langaði til að spyrja hann um eitthvað mikilvægt og gæti ekki heyrt svör hans — því að auðvitað ætlaði hann að koma til þeirra áfram — þá skyldi hún skrifa honum. Frú Fair átti að taka við þeim brófum og senda aftur svörin. Lœkn- irinn ætiaði að svara fyrirspurnunum gegnum Rósu, þeg- ar hún væri í sambandsástandi. Daginn eftir fór Rósa. Næsta hálfa mánuðinn fékst ungfrú Forest við sjúkling- ínn kvölds og morguns. Á morgnana nuddaði hún oft sjúkl- inginn meira en tvær klukkustundir í einu og á kvöldin eina klukkustund. Hún sá lækninn æfinlega einhvern- tíma, meðan hún var að þessu, en hann stóð ekki lengi við, stundum lagði hann fáeinar spurningar fyrir hana, en oftar gaf hann að eins fyrirskipanir og fór þá. Stund- um stýrði hann sjálfur höndunum á ungfrú Forest og sjúklingurinn lærði bráðlega að finna til þess, þegar lækn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.