Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 19

Morgunn - 01.12.1922, Síða 19
MOJRGHJNN 113 ingurinn mátti við áhrifum frá útiloftinu, og skipaði fyrir um það af afarmikilli nákvæmni, svo að ekki mátti nokkurri mínútu muna, hve lengi glugginn væri opinn. Einu sinni fékk sjúklingurinn sárindi í hálsinn. Ungfrú Forest vi8si ekkert um það. En læknirinn sagði henni frá því heima hjá henni, og lét hana rita meðalaforskrift við þessum kvilla. Sjúklinguriun varð ekki lítið forviða, þegar hjúkrunarkonan kom með meðölin um kvöldið. Mörg dæmi önnur segir höf. um það, að lækninum var kunnugt um það, sem ekki hafði getað borist inn í vit- und ungfrú Forest — að minBta kosti ekki með neinum venjulegum hætti. Afskifti hana af matarhæfi sjúklingB- ins voru jafn-nákvæm og aðrar fyrirskipanir hans. Sjúkl- ingurinn fékk egg og mjólk á morgnana og læknirinn lagði mikla áherzlu á, að hún fengi þessa máltíð nógu snemma. Einu sinni sá ungfrú Forest hann fara ofan í eldhúsið og leggja fingurna á ennið á stúlkunni þar, í því skyni að koma henni til að Betja mjólkina á stóna. Þá fór hann aftur upp í herbet'gi sjúklingsins og sagði: »Hún verður heit eftir fáeinar mínútur* — og það 8tóð heima. Stúlkan var gædd einhverjum sálrænum hæfileikum. önn- ur stúlka var þar á heimilinu, sem oft færði sjúklingnum mjólkina. Hún var svo skygn, að læknirinn varð að gæta þess að gera sig ósýnilegan fyrir henni, því að hann vildi ekki láta hana vera að segja neinar sögur af sjer í eldllllsinu. Einu sinni taldi hann sig óánægðan með, hvernig eggjahvítan, sem sjúklingurinn átti að fá, væri slegin. Hann bað ungfi'ú Foreat að gera þetta verk sjálfa, en aýndi henni áður, hvernig hann ætlaðiat til að hún gerði það, Einu sinni eða tvisvar var ungfrú Forest svo lasin, að læknirinn vildi ekki láta hana nudda sjúklinginn; hann lét hana fara í rúmið, og sagðist ætla að nudda sjúku konuna sjálfur á venjulegum tíma. Sjúklingurinn fann greinilega sams konar tilfinningu eins og þegar hjúkrunarkonan hafði nuddað haDa, og með þeim hætti 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.