Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 25
MORGrUNN 119 og að henni mundi þykja vænt um, ef sjúklingurinn vildi biðja lækninn að koma þangað og gefa sjer styrk, því að samtalið var þess eðlis, að frú B. kveið fyrir því. Sjúklingurinn gerði þetta. Og henni fanst þetta hentugt tækifæri til þess að gera nú tilraun, þar sem frú B. var í meira en 200 mílna fjarlægð. Læknirinn lofaði að fara, vera viðstaddur samtalið og koma aftur og segja frá öllu, sem hann hefði getað komist á snoðir um. Sjúklingurinn sagði ekki ungfrú Forest neitt annað en það, sem hún sagði lækninum — að hann væri beðinn að vera við- staddur þetta samtal. Hvorug þeirra ungfrú Forest né Rósa áttu að vera þar. Læknirinn gat á eftir sagt nafnið á bænum, þar sem samtalið gerðist, tölu þeirra, sem viðstaddir voru, efni samtalsins, þ. e. a. s. tilmælin, sem frú B. bar fram, og hvernig þeim hefði verið tekið. Hann gat ekki komið með nafnið á manninum, sem frú B. var að snúa sér til, en hann lýsti honum og sagði at- vinnu hans. Á eftir sannaðist, að alt var rétt. Jafnframt kom hann með lýsingu á framliðinni konu, sem hefði verið viðstödd, og hann þekti þá konu aftur á mynd. Hún var látin fyrir 100 árum, en höf. bókarinnar segir, að ástæðan til þess, að hún hefði áhuga á tilmælum frúar- innar, hafi legið í augum uppi. Frásögnum þeim, sem eg tek úr þessari bók, verð eg nú að láta vera lokið. Margar aðrar eru alveg eins merki- legar. En þetta fer að verða of langt mál. Samt lang- ar mig til að bæta við þetta örfáum athugasemdum. En eg veit, að eg verð að vera fáorður héðan af. Eg vil þá fyrst benda á það, hve sú reynsla, sem þessi enska kona hefir fengið, er nauðalík þeirri reynslu, sem fengist hefir hér úti á íslandi. Eg get ekki far- ið langt út í það mál. Eg læt þess getið, rétt til dæmis, að eg held ekki að nokkur maður, sem hefir ver- ið við lækningatilraunirnar hjá Indriða Indriðasyni og les um Dr. Beale, geti varist því að fara að hugsa um »norska lækninn*. Líkingin er svo merkilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.