Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 26

Morgunn - 01.12.1922, Page 26
120 MORGUNN mikil. Jafnvel staðhæfingin um að »draga eitur« út úr líkömum sjúklinganna kemur hjá báðum. Það er líka áreiðanlegt, að okkar skygnu menn hafa svipaðar sögur að segja eins og ungfrú Forest. Þetta er alþjóðareynsla — alveg sama, í hverju landi veraldarinnar hún kemur fram. Hvarvetna tjá þau ósýnilegu vitsmunaöfl, sem fyrir fyi irbrigðunum standa, sig vera framliðna menn. Og þegar nokkuð fer að kveða að fyrirbrigðunum, sannfær- ast miðlarnir, og að öllum jafnaði allir þeir jarðneskir menn, sem með þeim starfa, um það, að vitsmunaöflin geti ekki verið önnur en þau segjast vera. I öðru lagi langar mig til að benda ykkur á Rósu. Hún er fagurt dæmi um þá menn, sem yfirgefa alt, til þess að fylgja sinni köllun. Hún hefir virðulega atvinnu og hátt kaup. Hún varpar þessu frá sér, til þess að æfa þá sérstöku hæfileika, sem henni hafa verið gefnir, og láta blessun af sjer leiða. Hvorki ungfrú Forest né Rósa tóku neitt gjald fyrir sína sálrænu hæfileika. Þær urðu auðvitað að taka borgun fyrir tíma sinn, til þess að hafa ofan af fyrir sér, en þær þágu ekki meira en lágt hjúkr- unarkonukaup og afþökkuðu gjafir. Um hitt er þó meira vert í mínum augum, að þær gerðust fúsar til þess að láta hæfileika sina ná sem mestri fullkomnun, og að gefa sig mótspyrnulaust undir handleiðslu þeirra manna frá öðrum heimi, sem voru að senda hjálp og blessun inn í þennan þeim. Sliks hugsunarháttar kennir ekki mikið enn hér á landi. Vitanlega skal það viðurkent með virðingu, að þá menn höfum við hitt, sem hafa haft ein- lægan vilja á því að láta hina sálrænu hæfileika sína verða að gagni. En fremur eru þeir fáir. Það virðist ekki orðið mönnum ijóst, að miðilsgáfan er dýrlegur hæfi- leiki. Hugsum okkur, til dæmis að taka, að hjúkrunar- konur væru almennt gæddar sams konar hæfileikum eins og Joy Snell og ungfrú Forest. Reynum að gera okkur ljóst, hvílíkum straumum af blessun mætti veita yfir sjúklingana, hvort sem hæfileikarnir væru notaðir til þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.