Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 27
MORGUNN 121 að lækna þá, eða til hins, að hugga þá og hughreysta með vissunni um nálægð og aðstoð og ástríki hins ósýni- lega heims. Þá skal eg að eins víkja að því með örfáum orðum, að auðvitað greinir menn á um það, hver Dr. Beale sé. Sumir vilja gera hann að undirvitund þeirra Bósu og ungfrú Forest. Ef til vill er réttara að orða það svo, að þeir geri sér í hugarlund, að hjá Rósu sje um ekkert ann- að að tefla en tvískifting persónuleikans, og Dr. Beale sé ekki annað en þáttur úr sálarlífi hennar, og að þegar ungfrú Forest sér hann daglega við lækningatilraunirnar, þá sje það ekki annað en ofsjónir. Mór er ókleift að taka þá getgátu til athugunar í kvöld. Til þess þyrfti að minsta kosti einn sérsakan fyrirlestur, en að líkindum fleiri, ef ganga ætti frá efninu rækilega. Sjálfsagt er að benda á það, að Dr. Beale hefir ekki sannað sig með neinum endurminningasönnunum Hvern- ig sem á því stendur, er það sjaldgæft, ef ekki dæma- laust, að helztu miðla-stjórnendurnir haíi sannað sig. »Im- perator* gerði það ekki, hvorki hjá Stainton Moses né hjá frú Piper, né »Dr. Phinuit* hjá frú Piper, né »Konráð« hjá Ind- riða Indriðasyni, né Dr. Beale hjá Rósu. Konráð gerði þá þágreinfyrir þvíviðokkur.að verk sitt væri meira og vanda- samara en svo, að hann gæti í viðbót tekið að sér að koma með endurminninga sannanir, sem væri líka vanda- samt verk. Mér virðist sú skýring alls ekkert ósennileg. Vegna þessa sannanaleysis stjórnendanna hafa jafnvel sumir þeirra manna, sem hafa sannfærst um, að sam- band haíi fengist við ósýnilegan heim, hallast að þeirri tilgátu, að aðalstjórnendurnir séu þættir úr vitund miðl- anna, þó að framliðnir menn kunni að gera vart við sig líka hjá þeím miðlum. Eg hefi ekki getað séð, að nein- ar verulega sennilegar líkur sóu færðar að þeirri tilgátu, og því síður eru nokkurar sannanir til fyrir henni. En rétt þykir mjer að hinu leytinu að geta þess, að sá mað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.