Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 29

Morgunn - 01.12.1922, Síða 29
MORGUNN 123 okkur óslökkvandi ástríki og löngun til þess að hjálpa okkur, og verða okkur til blessunar. Mér virðist ótal margt benda á það, að til þess að sú samvinna takist og og færi okkur ómetanleg gæði stendur ekki á mönnunum i hinum ósýnilega heimi. Það stendur á okkur. Það er íhugunarvert mál, að á okkur skuli standa. En út í það efni ætla eg ekki að fara í kvöld. Sálfræðileg ráðgáta. (Patience Worth.) Fyrirlestur fluttur I S. R. F. f. 23. febrúar 1922. Eftirjakob 3óh. Smára. »Nei, andaheimur er ei læstur! vor andi er læstur, því er ver. Oss morgunroðinn gefur glæstur sitt gullna bað, ef kjósum vjer*. Svo lætur Goethe Faust segja, og þessi hugsun er oss sennilega nokkuð töm, sem erum í þessu félagi. En áhrif andaheimsins geta verið með ýmsu móti, og það er einatt notað sem mótbára gegn spíritismanum, að þau sé oftast eða altaf hversdagsleg og gagnslaus, komi engu góðu til leiðar hér í heimi, — en skeytin sé ljettvæg og þvaðurskend að efni og orðfæri. Auðvitað er þetta frá- leit mótbára. Hvað lítilfjörleg og ómerkileg, sem skeytin eða fyrirbrygðin yfirleitt kunna að virðast, eru þau þó harla merkileg og mikilvæg, ef þau geta fært mönnum heim sanninn um áframhald lífsins og æðri tilveru. Og það er ekki bókmentalegt ágæti, sem vegur þar þyngst, heldur einfaldar og hversdagslegar endurminningar dá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.