Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 30
124 MORGUNN inna raanna um jarðlíf þeirra, — minningar, sem er unt að prófa hórnamegin. Þar að auki er það ekki rétt, að öll »andaskeyti< séu léttvæg og lítilmótleg. Reyndar verður því ekki neitað, að mikið af þeim er ekki á marga fiska, en það á ekki nándar-nærri við þau öll. Þar eru háfleygir og ágætir hlutir innan um. — Og svo sem líkamleg áreynsla, skrift eða lestur, rýrir ekki að neiuu ieyti gildi lifandi manna á jörðu hjer, þarf það heldur ekki að vera fyrir neðan virðingu »hárra anda«, að hreyfa t. d. borð eða handlegg miðils til að rita. — Síðan i júlí 1913 hafa við og við verið að koma í Ameríku merkileg skeyti handan að, sem hafa mikið skáldlegt og bókmentalegt gildi. Á síðari árum hafa og gerzt alveg óvanalegir atburðir í sambandi við þau. Eg á við skeytin frá vitsmunaveru þeirri, er nefnir sig Pa- tience Worth. I frásögn minni styðst eg við fyrstu bók- ina um (og eftir) hana, en sú bók heitir »Patience Worth, a Psyehic Mystery. By Casper S. Yost. New York 1916,« — en atburði þá sem standa 1 sambandi við það, er hún tók að sér ungbarnið til uppfósturs tek ég úr euska viku- blaðinu »Light« (frá 19. og 26. nóv. 1921), en það blað heflr fróðleik sinn frá lafði Glenconner, merkri hefðarkonu enskri, sem kynti sér málið og söguhetjurnar á ferð sinni til Ameríku nú fyrir nokkru. Árið 1913 fór frú John H. Curran i borginni St. Louis í Bandarikjunum að gera tilraunir með svo nefnt óuija-borð að gamni sínu. Hún var kona á bezta aldri, heilbrigð á sál og líkama og gift fyrverandi innflutnings- stjóra (Immigration Commissioner) i Missouri. Áhald þetta til 8keytaviðtöku handan yfir er flatt, fótalaust trjeborð, og á því er stafrófið, tölustatírnir upp að ttu og orðin já, nei, veit eklá og verið þið eœl. Lítil hjartalöguð plata, þrífætt, er látin ofan á borðið. Tilraunafólkið, sem er venjulega tvent, setur borðið á knó aér, tyllir flngurgóm- unum lauslega á þrífættu plötuna, og eftir nokkra stund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.