Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 38

Morgunn - 01.12.1922, Síða 38
132 MORGUNN að hún hefir í sínum litlu höndum þann lykil, sem opnar jafnvel hjarta guðs almáttugs, lykil ástarinnar. »Vegir jarðarinnar eru fullir af þeBsum smælingjum. r Urgangur, týnd ást, týnd á byljóttu hafi dags jarðarinnar án nokkurs geisla eða gljáasteins til þess að bera uppi veikleika hennar. Sjá, þetta barn er sjálfar dreggjar sorg- arinnar, en nú er það hjúpað ást; lítið á það! Það er dýrðlegt! 0, þið menn, lítið á vai’ir hennar. Hreinleikur ástar guðs hvílir á þeim, og hjartalag hans má lesa í augum hennar. »Ekkert, aem geymir eld ástarinnar, getur kallast lit- ilfjörlegt starf, og ég segi, að fyrst jarðbúar vilja ekki taka þessa smælingja að sér, þá skulu þessar hendur verða lagðar á jarðneska líkami og þjóna þeim, jafnvel þótt enginn maður sjái starf þeirra'. »Mér hefir skilizt á Patience*, segir frú Curran enn- fremur, »að henni þyki ekki aðeins fjarska gaman að því, að eiga sjálf barn, heidur voni hún einnig, að barnfóstur hennar muni hvetja aðra til að gera hið sama, svo að hinir litlu hjálparvana armleggir, sem nú eru róttir út í bláinn og ná ekki að neinu móðurbrjósti, og hinar litlu, veiku raddir, sem kalla á mömmu og fá ekkert svar, megi að minsta kosti öðlast móðurlega ást, og að þannig megi nærast líf barnsins og hjarta þess, sem fóstrar það. »,Guð mun koma til hjartna jarðarinnar með börnun- um', sagði Patience, ,því að fyrst guð býr í mannkyninu, hlýtur hann vissulega að endurnýjast á jörðunni við komu barnanna1. »,Sjáðu‘, sagði hún kvöld eitt við stúlku, sem hélt á telpunni, ,þú finnur hitann af björtum loganum, sera kvikn- ar í brjósti þér við snertingu þessara litlu handa. Vefðu örmum þennan litla líkama og láttu ást þína klæða hann og verma. Jörðin átti ríkulegan sjóð af kærleika, en hendur mannanna hafa lokað fjársjóðinn inni, og barns- hendur einar geta opnað þær dyr‘«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.