Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 44

Morgunn - 01.12.1922, Page 44
138 MORGUNN satt, að á siðkvöldum og um nætur væri þeim gjarnt á að sitja úti í kirkjugarði og fremja þar særingar á leiðun- um Enn fremur var það í frásögur fært, að sumir þeir, sem við tilraunirnar fengust, væru gæddir sVo miklum dáleiðslukrafti, að þeir gætu dáleitt fólk svo að segja hvar og hveoær sem væri. 0g komið gat það fyrir, að menn væru teknir um hábjartan dag á götum úti, seiddir heim í liús tilraunamanna, dáleiddir þar og notaðir síðan við andasæringar. Þessar og þvíumlíkar voru sögurnar sumar hverjar, sem bárust út um iandið af fyrstu tilraun- unum hér í Reykjavík. Vinsamlegar voru þær ekki, en ef menn halda, að hér sé orðum aukið, ættu raenn að spyrjast fyrir um það hjá minnugu fólki út um land, hvort ekki hefði eitthvað líkt borist því til eyrna, af fyrstu til- raununum hér á landi, eins og það er ég nefndi. En þrátt fyrir allan óhróðurinn, sem af tilraununum barst, faiist mér undir eins ákaíiega mikils um málið vert og las með athygli alt, sem um það birtist á prenti og ég náði i. Og mörgum fór svo fleirum en mér. Fólkið fyJgd- ist áreiðanlega yfírleitt furðu fljótt með því, sem var að gerast, eða svo var það í minni sveit. Nokkuð kann í upphafi að hafa ýtt undir athygli almennings sú trú á dularverur og dularöfl, sem enn er svo rík víða með þjóð- inni i sveitunum að minsta kosti, þessi trú, sem lifað hefir með henni öldum saman þrátt fyrir ofsóknir og galdra- bren ur, svo að segja samhliða kirkjutrúnni og kirkju- kenningunum. Sumt gamalt fólk, sem óg man eftir frá uppvaxtar árurn minum, trúði því fastlega, að til væru verur bæði góðar og vondar, sem fylgdust með í störfum mannanna og hefðu áhrif á þá, að til væru svipir, vofur, fylgjur, útburðir, draugar, dvergar, huldufólk og jafnvel tröll. Menn trúðu á fyrirboða, aðsóknir, skygni, dul- heyrnir og svo margt og raargt fleira dulrænt. Þvi er nú einu sinni svo varið með íslenzku þjóðina, að hún er ákaflega athugul og geymin á alt dulrænt, enda búa vafa- laust miklír dulrænir hæfiieikar með henni. Hún er líka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.