Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 46

Morgunn - 01.12.1922, Page 46
140 MOEGUNN að svæfa sjúklinga sína með chloroformi áður en gerður væri á þeim uppskurður, urðu stéttarbræður hans, lækn- arnir, alveg hamslausir og töldu slikt athæfi brot á guðs og manna lögum. Var það sérstakt lán, að Simpson hélt lífi og limum eftir þessa goðgá Þegar Iíjálpræðisherinn tók fyrst til starfa hér á iandi gekk sú saga, að guðsdýrkun þeirra, Hjálpræðiahersmanna, væri aðallega i því fólgin að dansa í dimmu herbergi, þar sem enginn ljósgeisli kæmist að, uns þeir væru yfir- komnir af þreytu. — Og, — svo að eg taki því nær alveg glænýtt dæmi, — þegar sameignarmenn á Rússlandi höfðu náð þar völdum núna eftir ófriðinn, barst sú fregn út um heiminn, að þeir hefðu lýst upptækt alt kvenfólk í rúss- neska ríkinu og gert það að ríkisins eign. Það er vei sagt þetta hjá Prédikaranum og sannast daglega, »að hinir fljótu ráða ekki yfir hlaupinu, né kapp- arnir yfir stríðinu, né heldur spekingarnir yfir brauðinu, né hinir hyggnu yfir auðnum, né vitsmunamennirnir yfir vinsæidinni, því að tími og tilviijun mætir þeim öllum«. En þó að margt væri ranghermt og misjafnar sög- urnar, sem gengu af rannsókn dularfullra fyrirbrigða fyrst í atað, þá breyttÍBt þetta smám saman. Menn voru þegar í byrjun forvitnir, jafnvel hugfangnir, en hikandi, smeikir og sumir jafnvel blátt áfram hræddir við málið, eins og gengur um það, sem menn ekki þekkja. En brátt fóru sannar sögur að koma af tilraununum. Bækur fóru að koma út á íslenzku, þar sem sagt var frá málinu af ná- kvæmni og vandvirkni. Þetta gerði og mikið til að vekja til umhugsunar. En mest mun þó ef til vill hafa áorkað áhugi þeirra, sem að málinu stóðu hér í Reykjavík og þá eltki sízt fyrirlestrarferðir þær, sem tveir þeirra hafa far- ið um landið á sumrum nokkrum sinnum. Mér er kunnugt um, að í sumum sveitum, þar sem þá gesti hefir að garði borið, hefir fólkið jafnvel gleymt brakandi þerri og mok- fiski, þeirra vegna, látið hrífuna eiga sig i flekknum og línuna óbeitta í bjóðunum og skundað til móts við þá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.