Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 47
MOttGUNN 141 Og ég hefi aldrei fundið fólk leggja betur við hlustirnar en á þeim mótum. Það er þá líka svo komið, að myrkfælnin við sálar- rannsóknirnar er nú svo að segja alveg horíin í þessu landi og hefir áhuginn fyrir málinu ekki að sama skapi þverrað heldur þvert á móti. Þetta er gleðiefni öllum þeim mörgu, sem nú er orðið það ljóst, hversu mikilvæg áhrif sálarrannsóknirnar og árangur sá, sem af þeim má vænta, geta haft á andlegt líf mannanna, breytni þeirra og viðskifti, ef rétt er að farið. Ef rétt er að farið, sagði ég, því ekki verður því neitað, að ýmsar hættur liggja í leyni fyrir málinu, eins og nú er komið Eg skal aðeins minnast með örfáum orðum á eina. — Það er sú hætta, að rannsóknirnar staðni i sértrúnaði (sektarianismus). A þessari hættu virðist bóla sumstaðar. En tilraunirnar verður að reka áfram með vísindalegri nákvæmni, en ekki gera úr þeim sértrúarstefnu, sem hafi það helzt til síns ágætis að byggja upp fast trúar- eða heimspekikerfi úr árangri rannsóknanna. Þeir, sem hafa kynst spiritism- anum í Danmörku, eins og hann er þar almennastur, munu hafa tekið eftir því hversu hann er á hættulegri braut þar einmitt að þessu leyti. öðru máli er að gegna með hreyfinguna í Englandi. Nokkur hluti spiritista þar hefir myndað sértrúarflokk. En jafnframt er unnið að því kappsamlega af hinum vitrustu og lærðustu mönnum, að taka árangur rannsóknanna í þjónustu kirkjunnar, henni til styrktar og yngingar, láta reynslu sálarrann- sóknamanna blása nýju lífi í hinar stirðnuðu kirkjukenn- ingar og flytja þær í sína upprunalegu og sönnu mynd frumkristninnar, en halda rannsóknunum sjálfum áfram í strangvisindalega átt. Enda er víst ekki vafi á því, að langmest á breyfingin að þakka vöxt, sinn og viðgang því, hversu ágætir vísindamenn hafa staðið að tilraunun- um, menu, sem hafa beitt allri þeirri nákvæmni, sem reynsluvísindi nútímans eiga yíir að ráða við þær, og oft ekki gengið fullkomlega úr skugga um fyrirbrigðin fyr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.