Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 51

Morgunn - 01.12.1922, Side 51
MORGUNN 145 sé að gera sér nánar grein fyrir hvernig þetta eigi aér stað. Þegar þess er nú gáð, að vér tnennirnir getum, óháð tíma og rúmi og án aðstoðar skilningarvitanna, haft bein persónuleg áhrif hverjir á aðra, því það hafa fjarhrifln sannað, þá verður undireins æði erfitt að neita því, að sálin lifl út yflr líkamsdauðann, því hversvegna skyldi ekki sálin lifa vitundarlífi eftir að hafa skilið við líkam- ann að fullu úr því hún getur lifað vitundarlífl, óháðu öllum lögmálum skynheimsins, meðan hún er enn tengd líkamanum? Og sé það rétt hjá Kant, að hæfileikinn til vitundarlífs sé rótgróinn í mannssálinni og hún sé vitund óháð tíma og rúmi, þá hlýtur hún, hvort sem hún heflr verið tengd nokkrum líkama eða ekki, að starfa. Sú reynsla, sem sálin öðlast i minningaforða sínum frá lík- amadvölinni, er þá aðeins viðbót við þann starfsárangur, sem fyrir er og þá að sjálfsögðu mikilvæg viðbót. Kemst maður því tæpast hjá, út frá þessu, að viðurkenna fortil- veru sálarinnar og kemur þá um leið spurningin um það, hvort sennilegra sé, að sálin komist aðeins einu sinni und- ir hömlur hins jarðneska lífs, til þess að bæta við reynslu sína, eða að hún komist það oft. Annars þurfum vér ekki að fara lengra en að athuga vora eigin reynslu, eins og hún lýsir sór i daglegu lifl voru, til þess að ganga úr skugga um, að vér erum sálu gæddir í þeirri merkingu, sem það orð er notað hér. Sjálfsmeðvitund vor er nefnilega einasta sönnun vor fyrir því, að vér séum til í raun og veru og að sú lífsreynsla, sem fram við oss kemur, sé vor eigin lífsreynsla. — í bók sinni »Á þröskuldi hins óséða« (On the Threshold of the Unseen) kemst sir William Barrett þannig að orði um þetta: »AUa æfl vora erum vér oss meðvitandi um sjálf vort og sarasemd (identitet), þó að efnislíkami vor, með heila og skynfærum, sé útslitinn og endurnýjaður hvað eftir annaðc. Barrett á hér við þá staðreynd, að allar frumur í líkama vorum slitni daglega, eyðist og aðrar nýjar komi 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.