Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 53

Morgunn - 01.12.1922, Síða 53
MORGUNN 147 með hugsun vorri búum vér til hugtök með því að bera saman það sem vér erum að hugsa um. Hlutina i kring um oss verðum vér vör við með skynfærunum, en vór hugsum ekki hlutina sjálfa, heldur hugsum vér um þá. Ef ég t. d. hugsa mér stól, þá hugsa ég mér sjaldnast Btólinn sjálfan eins og augað sýnir mér hann, heldur hugsa ég um stólinn, ber hann saman í huganum við aðra hluti. Stóllinn sjálfur er aðeins orsökin til þess að ég hugsa, en það, sem ég hugsa, kemur ekki beint gegn- um skilningarvitin, heldur er það innri starfsemi. Ef vér því með hugsuninni eigum við það eitt af vitundinni, sem kemst til vor gegnum heilann á venjulegan hátt, komumst vér ekki hjá því að viðurkenna hjá oss sér- stakan hæfileika, æðri hugsuninni, hvort sem vér nú vilj- um kalla þann hæflleika innsæi eða eitthvað annað (intuition, insight), og hann er frábrugðinn hugsuninni að því leyti, að hann er algerlega sálræns eðlis. Hugsunin er aftur á móti ekki sálræns eðlis að öllu leyti, þar sem hún er svo mjög tengd hreyfingum heilans. Eða ef til vill er réttara að segja, að hugsunin sé að visu sálræn, en fjötruð og takmörkuð af efninu, sem sé heilanum. Innsæið myndar þannig einskonar tengilið miili sjálfsver- unnar í líkaraanum og sálarinnar utan hans. Gott dæmi upp á þetta eru draumarnir. Stundum á morgnana, þeg- ar vér vöknum, erurn vór oss þess meðvitandi, að oss hefir dreymt eitthvað ákaflega mikið og merkilegt, að vér höfum farið hamförum í andans heimi, en þó getur heila- vitund vor eða dagvitund ekki náð nema Blitrum úr draumnum eða þá alls engu. NiðurBtaðan hór verður þá eitthvað á þessa leið: Mannsheilinn er efniskendur hlutur i sífeldri hreyfingu ein8 og allir aðrir hlutir, samkvæmt frumeindakenning- unni. Hreyfingu heilans er samfara hugsanastarfsemi. Heilinn er einskonar móttökustöð, einskonar tengiliður milli vitundarinnar og hins skynræna heims umhverfis oss, sem gerir oss fært að hugsa. Heilinn er áhald eða 10*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.