Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 55
MOR&UNN 149 í fyrsta flokki getum vér talið þau fyrirbrigðin, sem œtíð gerast á þeim stað þar sem móttakandinn (recipien- tinn) er. Aðaleinkennin á þeim flokki eru þessi: Móttak- andinn getur verið hvortveggja: annaðhvort hugsar hann alls ekkert til sendanda (agent), eða hann hugsar til hans þegar fyrirbrigðið gerist. Hann er vakandi og háður tima og rúmi skynheimsins. Hann sér fyrirbrigðið þar sem hann er staddur, þó að aðrir sjái ef til vill ekkert. Sendandi birtist andlega, getur t. d. gengið jafn óhindrað gegnum læstar hurðir og veggi, eins og gegnum loftið tómt. En þar með er ekki sagt, að hann geti ekki verk- að á efnið, þar sem hann birtist. Margt virðist benda til að svo sé. Mörg dæmi eru til þess, að móttakandi verði t. d. fyrir snertingu undir þessum kringumstæðum. Hér er eitt dæmi upp á þenna flokk fyrirbrigðanna, tekið úr bókinni »The Phantasms of the Living«: Það var í ágústmánuði árið 1881, að heimilislæknir- inn minn réði mér til að taka mér nokkurra daga algerða hvíld og banuaði mér að vinna um tíraa. Ég mátti ekki einu sinni lesa í bók. Ég tók mig því upp og flutti úr Lund- únum út í sumarbústað einn fyrir utan borgina og dvaldi þar nokkurar vikur. Siðustu 6—7 árin hefl ég verið mjög handgenginn konu nokkurri, frú A, og hefl kent dóttur hennar lengst af þarm tíma. Kona þessi hafði farið ásamt fjölskyldu sinni til baðstaðar eins, þá í sumarleyfinu og hafði sent mér þau skilaboð áður en hún fór, að brottför hennar hefði svo bráðan að borið, að hún hefði ekki get- að heirusótt mig áður, en kvaðst áreiðanlega mundi gora það þegar hún kæmi aftur. Seinna frétti ég hjá kunn- ingjum okkar beggja, að henni og fjölskyldu hennar liði ágætlega og mundi hún sennilega koma aftur um miðjan september. Dag nokkurn, á að gizka þrem vikum eftir að frú A fór í ferðalagið, átti ég von á heimsókn frá vinkonu minni einni og hafði látið útvega mér vagn, því við ætl- uðum að aka út okkur til skemtunar, En af þvi að rignt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.