Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 58

Morgunn - 01.12.1922, Page 58
152 MO RGUNN í burtu, taldi ég sjálfum ruór trú um, að þetta hlyti að hafa verið vitleysa og hugaaði svo ekki meira um það. En þegar bróðir minn kom heira, eex dögura síðar, gat hann þess meðal annars, að hann hefði verið hætt kom- inn að verða fyrir slysi. Hann var að stíga út úr járn- brautarvagni, er hann misti jafnvægið og datt endilangur á brautarpallinn. En honum lánaðist að ná handfestu í tæka tíð og slapp með skelkinn óskaddaður. »En skrítið var< bætti hann við, »að þegar ég datt, hrópaði ég upp nafn þitt<. »Ég hugsaði þá ekki um þetta í svipinn, en þegar ég spurði hann, hvaða tíma dags þetta hefði viljað til, tiltók hann tíma, sem svaraði nákvæmlega til þess tíma er ég heyrði hrópað nafn mitt, eins og áður er sagt. Hér virðist eins og eitthvað af vitund móttakanda iiytjist á staðinn þar sem slysið vill til svo að móttak- andinn heyrir þegar bróðir hans hrópar á hann. Otal vottfest dæmi eru einnig til um það, að menn hafi séð atburði gerast á fjarlægum stöðum, án þess að líkaminn væri viðstaddur og kemur þá að þriðja flokki þessara fyrirbrigða, sem má einkenna á þvi, að sjálfsvera eða ein- hver hluti sjálfsveru móttakanda virðist flytjast á fjarlæg- an stað þar sem hún sér, heyrir eða skynjar á annan hátt atburðinn, sem er að gerast, án þess að nókkur send- andi sé fyrir hendi. Undir þennan flokk mundu heyra ýms hin einkennilegu fyrirbrigði Hermanns Jónassonar. Fjölmörg dæmi eru þess, að skygnir menn lýsi fjarlægum Btöðum t. d. landslagi, húsum, borgum o. s. frv. þar sem þeir hafa aldrei komið í líkamanum. Ég hefi sjálfur fengið svo nákvæma lýsingu á æskuheimili mínu, bæði landslagi þar, húsakynnum og jafnvel húsmunum, að óg hefði vart getað lýst því betur. Og þó var sá, sem lýsti, mörg hundruð milur frá staðnum, sem hann var að lýsa, og hefir aldrei til þessa lands komið i líkamanum að minsta kosti. Þó að einhverjir kæmu með þá skýringu, að lýs- ingin hafi í þessu atriði verið hugsanaflutningur frá mér, gem er reyndar fremur ósennileg skýring af ýmsum ástæð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.