Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 60

Morgunn - 01.12.1922, Side 60
154 MORGUNN Hvernig korna nú öll þessi dæmi heim við kenning- una um sálufélag? Hér er gengið út frá því, að öll þau dæmi, sem reynslan heflr gefið oss um fjarhrif megi heim- færast undir einhvern hinna fjögra flokka, sem nefnd- ir eru. Fyrst er að athuga hvort nokkur hugsanlegur mögu- leiki sé til þess, að þessi fyrirbrigði gætu gerst ef sjálfsvera vor er svo óbifanlega bundin likaman- um, að hún hverfi eða leysist upp um leíð og líkam- iun deyr. Ef svo er, að sálin deyi um leið og líkaminn, þá er hún að sjálfsögðu háð rúminu og um leið lögmálinu um hið öfuga hlutfall við fjarlægðina í öðru veldi. Þá er hún líka háð tlmanum. Slíkar verur geta ekki haft annað samband hver við aðra en gegnum skilningarvitin. Sjálfs- veran er þá efniskend eins og líkaminn. Það er heldur ekki hægt að skýra fjarhrifin með of- miklum næmleik skilningarvitanna eða ofnæmi þeirra eins og Bumir hafa viljað gera. Því að skilningarvitin svokölluðu taka engan þátt í fjarhrifunum. Þau verða því aldrei skýrð með skilningarvitastarfseminni einni. Og enda þótt fyrirbrigðin gerist einna helzt, þegar vitundar- lífið er í háspennu ef svo mætti að orði komast, þ. e. a. s. þegar um einhverja óvanalega atburði er að ræða svo sem slys eða dauðsföll, þá geta slikir atburðir út at fyrir sig ekki skapað hjá manni fjarhrifahæíilcikann. Hann hlýtur að vera til fyrir, alveg eins og vér hljótum að eiga hæfileikann til að hugsa áður en vér förum að hugsa. Það virðist svo um þau fyrirbrigði, sem heyra undir fyrsta flokk, að meðvitund sendanda sé að einhverju loyti á sama stað og hann. Jafnvel þótt hann sofi hlýtur með- vitund hans að vera viðstödd að einhverju leyti, en eigi að síður getur hún gert vart við sig hjá móttakanda á sama tima. 0g eins og reynslan sýnir, getur hún gert vart við sig hjá mörgurn sitt á hveijum stað á sama
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.