Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 61

Morgunn - 01.12.1922, Side 61
MORGUNN 155 tíma. Allmörg dæmi eru þess, að deyjandi maður hefir birst á þrem, fjórum stöðum í einu á sama tíma og hann var að skiija við. Skýringin á fjarhrifunum verður að ná yfir þessi atriði. í öðrum flokki er vitund móttakanda á sama stað og líkami hans, en jafnframt á öðrum stað. Ljóst dæmi upp á 2. og 3. flokk höfum vér þar sem eru hinar svokölluðu kristallssýnir. Sjáandinn horflr í kristallinu og talar við þá, sem viðstaddir eru um það, sem hann sér. Hann er í likamanum, dagvitund hans starfar í honum, en í krist- allnum sér hann hluti og atburði, sem gerast í fjarlægð. Vér verðum að fallast á, að vitund hans sé einnig á hin- um fjarlæga stað, eða að líkamsvitund hans verði a. m. k. fyrir áhrifum frá því, sem gerist í fjarska. Jafnvel þótt vér tökum seinni skýringuna, hljótum vér að áiykta, að einstaklingsvitundin sé þess eðlis, að hán geti orðið fyrir áhiifum úr fjarska án nokkurs efnis- sambands milli þess staðar þar sem likaminn er og þess staðar þaðan sem áhrifin koma. Skýringin á fjarhrifun- um verður lika að ná yfir þessi atriði. Ennþá greinilegar kemur þetta frara í 4. flokki. Þar eru bæði viðtakandi og sendandi þar sem likamir þeirra eru, en jafnframt hvor um sig hjá hinum. Verður þá ým- ist sá skygn, sem er viðstaddur atburðinn, sem er að gerast, eða hinn, sem ekki er viðstaddur atbuiðinn. Skýringin á i'jarhrifunum verður enntremur að ná yfir þessi atriði. 0g hver verður svo niðurstaðah? Sú, að vór öll bú- um yfir hæfileikaiiuin til þess að senda skeyti án jarð- ueska sambands eða' í andanum og að vér getum opinber- að vitund vora á meira en oinum stað í einu. Með öðr- um oröum: Einstaklingsvitundin hlýtur að vera óháð tíma og rúmi. Þetta andlega vitundarsamband milli vor allra getur ekki átt neitt skylt við þá hina mörgu sain- bandsvegu skynheimsins, heldur er það einn allsherjar þjóðvegur, öllum Bálum opiun, en ófær hinum holdi klædda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.