Morgunn - 01.12.1922, Síða 61
MORGUNN
155
tíma. Allmörg dæmi eru þess, að deyjandi maður hefir
birst á þrem, fjórum stöðum í einu á sama tíma og hann
var að skiija við. Skýringin á fjarhrifunum verður að
ná yfir þessi atriði.
í öðrum flokki er vitund móttakanda á sama stað og
líkami hans, en jafnframt á öðrum stað. Ljóst dæmi upp
á 2. og 3. flokk höfum vér þar sem eru hinar svokölluðu
kristallssýnir. Sjáandinn horflr í kristallinu og talar við
þá, sem viðstaddir eru um það, sem hann sér. Hann er
í likamanum, dagvitund hans starfar í honum, en í krist-
allnum sér hann hluti og atburði, sem gerast í fjarlægð.
Vér verðum að fallast á, að vitund hans sé einnig á hin-
um fjarlæga stað, eða að líkamsvitund hans verði a. m. k.
fyrir áhrifum frá því, sem gerist í fjarska.
Jafnvel þótt vér tökum seinni skýringuna, hljótum
vér að áiykta, að einstaklingsvitundin sé þess eðlis, að
hán geti orðið fyrir áhiifum úr fjarska án nokkurs efnis-
sambands milli þess staðar þar sem likaminn er og þess
staðar þaðan sem áhrifin koma. Skýringin á fjarhrifun-
um verður lika að ná yfir þessi atriði.
Ennþá greinilegar kemur þetta frara í 4. flokki. Þar
eru bæði viðtakandi og sendandi þar sem likamir þeirra
eru, en jafnframt hvor um sig hjá hinum. Verður þá ým-
ist sá skygn, sem er viðstaddur atburðinn, sem er að
gerast, eða hinn, sem ekki er viðstaddur atbuiðinn.
Skýringin á i'jarhrifunum verður enntremur að ná yfir
þessi atriði.
0g hver verður svo niðurstaðah? Sú, að vór öll bú-
um yfir hæfileikaiiuin til þess að senda skeyti án jarð-
ueska sambands eða' í andanum og að vér getum opinber-
að vitund vora á meira en oinum stað í einu. Með öðr-
um oröum: Einstaklingsvitundin hlýtur að vera óháð
tíma og rúmi. Þetta andlega vitundarsamband milli vor
allra getur ekki átt neitt skylt við þá hina mörgu sain-
bandsvegu skynheimsins, heldur er það einn allsherjar
þjóðvegur, öllum Bálum opiun, en ófær hinum holdi klædda