Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 63

Morgunn - 01.12.1922, Side 63
MORGUNN 167 Það hefir verið mikið um það hugsað, á öllum öld- um, hvað sáliu væri í raun og veru og hvar hún væri. 0g eins og kunnugt er, hafa svörin við þessum tveim spurningum reynst æði ófullnægjandi á stundum. Vér vitum í rauninni litið annað en það, að vér erum sjálfs- meðvitandi verur. Hitt heflr aftur á móti jafnan reynst æði erfitt, að flnna sálu vorri stað. Menn hafa, einatt haldið, að það hlyti að vera einhver óumbreytanlegur tengiliður milli líkama og sálar og reynt að staðbinda sálina. En ef vér skoðum sálina algerlega andlegs eðlis, virðist lítil ástæða til að ætla, að unt sé að ætla henni stað í rúminu. Heimspekin gerir reyndar ráð fyrir ein- ingu sálarinnar, en sé með því átt við einingu í rúminu, rúmi skynheimsins, þá verður þetta einingartal út í hött, því þá er verið að klína jarðneskum eiginleika eða efnis- legum á ójarðneskt eða andlegt fyrirbrigði. Það virðist álíka mikil fjarstæða að ætla sér að reyna að staðbinda sálina eins og orkuna í alheiminum. Vér getum ímynd- að oss sjálfsveru vora óháða rúminu og þó gædda starfs- mætti, getum ímyndað oss að sál vor fari um geyminn með leyfturhraða, getum meira að segja gert oss í liugar- lund rúm með aðeins tvær víðáttur eða þá rúm með fjór- ar viðáttur. En af þessu öllu sjáum vér, að það eru að- eins líkamir vorir, sem eru háðir rúminu, en ekki vér sjálf. Hugur vor getur farið um loft og lög eins og Sleipnir Óðins þó að líkaminn sé ef til vill svo hrumur, að hann fái sig ekki fært um set. Ég held að engum hafi tekist að skýrgreina sjálfsmeðvitund vora eða sál betur en enska skáldinu Coleridge. Hann kemst þannig að orði um hana: »Sjálfsmeðvitund vor er takmarkalaus því hún er uppspretta allrar visku«. En sé það nú rétt, að samband geti átt sér stað milli vor allra óháð tíma og rúmi, að til só einhver andlegur allsherjar þjóðvegur bak við skynheim vorn, verður það um leið skiljanlegt hvernig sama veran getur opinberað sig á fleiri en einum stað í rúminu á sama tíma. En reynsl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.