Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 64

Morgunn - 01.12.1922, Síða 64
158 MORGUNN an og rökrétt hugsun virðast staðfesta það, að sálufélags- kenningin, sem ég hefi nú reynt að lýsa að nokkru, sé rétt, og má að. lokum taka dæmi úr annari þektari sálu- félagsfræði til samanburðar. Þessi síðarnefnda sálufélags- fræði er þráðlaus firðritun. Vér skulum fyrst hugsa oss, að þráðlaust skeyti sé sent frá skeytastöð, en að engin móttökustöð sé til. Hvað heflr þá orðið um skeytið? Ja, — vér segjum, að það só einhversstaðar úti i geymnum sem rafmagnsbylgja eða rafgeislan. En ef engin móttökustöð er til, vitum vér í rauninni ekkert nánar um þessa bylgju. Ef til vill fer gei8lanin fram í þriggja víðáttu rúmi. En hún getur líka farið fram í rúmi, sem hefir svo og svo margar víðáttur, eða alls enga, verið óháð öllu rúmi. Vér vitum ekkert um eðli fafmagnsbylgjunnar, ef engin móttökustöð er til. Þá fyrst er móttökustöðin hefir tekið við skeytinu er gengið úr skugga um, að geislanin hafi birst í þriggja víðáttu rúmi. Þessari geislan má líkja við áhrifin á railli sálnanna. Dr. Helgi Péturss hefir nefnt þau áhrif lifgeislan, sem er ágætt orð að mér flnat. En vér skulum lialda áfram rneð dæmið. Vér gerum nú ráð fyrir, að til séu móttökustöðvar. Ilvar eiga þæi' að vera og hve margar raega þær vera? Þær mega vera hvar sem vera vill og svo margar, sem vera vill; þær mega skifta þúsundum eða miljónura, það út af fyrir sig breytir málinu ekki skapaðan hlut. Þessar stöðvar "taka við skeytinu, öllu og óbrjáluðu, ef öll tæki eru í fullkom- lega verkfaú’u ástandi, en sé einhver móttökustöðin ófull- komiu eða vanhirt, verður skeytið afbakað, það vantar í það eða það næst alls ekki. Þessu stöðvasambandi má likja við sambandið milli sálnanna. En nú eigum vér eftir að minnast á þann aðilann í þessari staifsemi, sem mestu varðar, persónuleikann, sem sendi skeytið. Ef hann er ekki til getur ekki verið um neitt skeyti að ræða. Vér höfum heldur ekki minst á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.