Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 66

Morgunn - 01.12.1922, Page 66
160 MORGUNN erfítt að gera osb nokkra greinilega hugmynd um það ástand, sem þeir eru i, eða flytja fregnir yflr i efnisheim- inn um útlit og ásigkomulag hins andlega heims, eins og hann er í raun og veru. Þær fregnir hljóta að meira eða minna leyti að vera fólgnar í líkingum, enda virðist reynslan staðfesta að svo sé. Fregnirnar um ásigkomu- lag annars heims geta verið sannar eigi að síður, þvi allar líkingar fela i sér sannleika og hann einatt meir en lítinn. Til þess að geta gert vart við sig hjá þeim, sem enn eru í likamanum, verður hinn fratnliðni að sjálfsögðu undir flestum kringumstæðum að nota mannsheila, því þetta áhald vort, til þess að breyta vitundarlífi voru í hugsun, er vitanlega úr sögunni hjá hinum framliðna. Þess vegna meðal annars er það næsta eðlilegt, að fyrir- brigðin, sem sögð eru að stafa frá öðrum heimi, séu að mestu leyti fólgin i því að lýsa endurminningum frá jarð- vistinni og að sýua sig og sanna eins og maður var með- an dvalið var í jarðneska likamanum. Heili miðilsins á vafalaust langauðveldast með að flytja þau skeytin inn í skynheiminn, sem í fyrsta lagi lýsa sendanda eins og hann var hér í lífi eða eins og vér þektum hann, sem í öðru lagi snerta þær hugsanir og þau mál, sem næst standa sendanda eins og vér þektum hann hér á jörðunni og l priðja lagi þau, sem fjalla um mannleg efni þ. e. a. s. þau efni, sem snerta oss hér í heimi. — Skeytunum að handan hefir líka einatt verið fundið það til foráttu, að þau væru oft svo lítilmótleg, að þau þegar af þeirri ástæðu gætu ekki stafað frá öðrum heimi. En þegar betur er að gáð, er það i hæsta máta eðlilegt, að það séu einmitt hversdagslegu hlutirnir, sem hægast er að koma í gegn, eða öllu heldur, að með aðstoð híns hversdagslega takist best að koma hinum óumræðilega mikilvægu sannindum um veruleik hins ósýnilega heims til vor. Hinsvegar neitar vist enginn því, sem þekkir nokkuð að ráði af þeim fregnum, sem borist hafa handan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.