Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 67

Morgunn - 01.12.1922, Side 67
M0E6UNN 161 yflr landamærin eða segja sig vera frá öðrum heimi, t. d. sum þau rit, sem skrifuð hafa verið ósjálfrátt og kom- ið hafa út á síðustu árum, að margt er þar þrungið af vizku, af fegurð og háfleygum skáldskap, að innau um hið hversdagslega eru hreinustu gimsteinar. Nú skulu tekin örfá dæmi upp á þau fyrirbrigði, sem segja sig komin frá framliðnum mönnum. Veturinn 1915 — 1916 var ég að staðaldri við miðils- tilraunir hér i Reykjavík, tilraunir sem aðallega snerust í endurminningasannana áttina. Á fundunum gerðust oft hinir furðulegustu atburðir. Fjöldi af vitsmunaverum gerðu vart við sig og tókst sumum að koma svo merkilegum endurminningasönnunum i gegn, að ég held það verði mjög erfitt að skýra það mál öðruvísi en þannig, að þar hafi í raun og veru gætt áhrifa frá þeim persónuleikum sjálfum, sem sögðust vera að sanna framhaldstilveru sína. Það væri sannarlega lofsvert ef einhverjir vísindamenn vorir gœtu komið með skýringar á slíkum fyrirbrigðum sem miðlafyrirbrigðin eru, án þess að taka til greina þá skýringuna, að aðrar vitsmunaverur en sýnilega eru við- staddar á fundunum séu þar að verki. En það dugir ekki að demba öllum slikum fyrirbrigðum yfir á undir- meðvitund, dulminni eða persónuskifti o. s. frv., eins og þeir gera sumir, hinir svokölluðu vísindamenn. Þvi það eru skýringar, sem enginn liflr á til lengdar, sem hugsar um málið og, sem um fram alt, rannsákar málið. Eg ætla aðeins að minnast á tvö dæmi frá fyrnefndum fundum. Það var mánudaginn 15. nóvember 1915, að víð héld- um fund á venjulegum stað og tíma. Framan af hafði fundurinn ekki gengið sem best, truflun hafði komið á sambandið, en hvarf er leið á fundinn. Á þeBsum fund- um var það einkum lítil stúlka, — ég tala hér um þá, sern fram komu, sem sjálfstæðar verur, — sem höfð var til að flytja á milli fregnirnar, sem koma átti til okkar. Sem dæmi upp á það hve persónurnar, sem komu voru 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.