Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 68

Morgunn - 01.12.1922, Side 68
162 MORGUNN skýrar, og sjálfum sér samkvæmar, má nefna þessa litlu stúlku. Hún kom ætíð fram sem. yndislegt barn, full af fjöri og kátínu Hún talaði alveg eins og barn, sem að yísu hefir lært málið, en á enn erfitt með beygíngar og óalgeng orð. Venjulega kom hún hlæjandi í sambandið. öllum hlaut að fara að þykja vænt um hana, sem kynt- ust henni og hún er mér enn jafn ljóst fyrir hugskots- sjónum sem hvert annað barn, sem ég hefi kynst og yer- ið með, nema öllu fremur sé. Yfirleitt má segja alveg hið saraa um hinar aðrar vitsmunaverur, sem ég hefi hitt við miðilssarabönd. Ég hefi síðan 1915 verið með 4 miðl- um, þar af tveimur um alllangt skeið. Ég gæti talið upp á fingrum mér um 50 vitverur, sem fram hafa kom- ið hjá þessum miðlum, allar með svo Ijós persónueinkenni, að ég mundi kannast við þær aftur hvenær sem væri. Þegar ég hugsa til þeirra, finst mér ég hljóta að minnast þeirra eins og gamalla og góðra vina. Ég býst við, að þau, sem verið hafa með mér á fundunum, muni öll geta sagt eitthvað svipað. — En nú skal ég snúa mér að fundinum fyrnefnda. Litla stúlkan, sem ég áður nefndi, tók alt i einu að lýsa manni, sem stæði rétt hjá mér: »Hann er renn- blautur, það lekur úr honum sjórinn . . . hann var að synda i land úr mótorbát á firðinum, sem þú ert frá .... honutn leið ekki vel fyrst, nú betur. Hann er með flösku, — hann var með haria i bátnum . . . Ætlaði að synda í land en sökk. Hann segist biðja aö heilsa X1 með þökk fyrir kvæðið . . . Það var sungið þegar skrokkurinn var grafinn, en hann segir, að sér hafi ekki líkað orðatiltækið »að gráta úr Helju* í niðurlaginu á kvæðinu. Niðurlagið er svona: *Það rainningablóm á gröf þeim grær, sem grátnir úr Helju verða«. Þú átt að skrifa X og vita hvort þetta er ekki rétt með 1) llér nefndi litla stúlkan nafn á manni, sem ég kannaDist vel við,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.