Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 70

Morgunn - 01.12.1922, Side 70
164 MORGUNN verið getið í blöðunum hér syðra, þó að ekki væri þar ]ýst nánar hvernig það hefði viljað til. Sjálfur segist miðillinn ekkert Um kvæðið hafa vitað og ég hefi enga ástæðu til að rengja hann um það. Ég hefi aldrei reynt, minstu tilraun til blekkingar hjá honum. En ef svo er, að enginn fundarmanna og miðillinn ekki heldur, hafi neitt um kvæðið vitað, þá virðist óneitanlega vera hér dæmi um sálufélag milli framliðins manns og manna hér í heimi og það ágætt dæmi. Annað dæmi frá sama miðli, en öðrum fundi, skal ég taka, því það er stutt. Piltur einn, skólabróðir minn þá látinn fyrir rúmu ári, var sagður við sambandið. Sú vitveran, sem sagði sig vera hann, reyndi nokkrum sinn- um að tala af vörum miðilsins, en gékk fremur erfiðlega. Þó kom þetta: Kveður sig eitt sinn hafa verið niðri í Alþingishúsgarði með þremur skólabræðrum sínum, sem hann tilnefndi; þá hefði verið tekin af þeim mynd saman þar í garðinum, en auk þess hefði líka verið tekin önnur mynd af sér einum. Þetta væri alveg áreiðanlegt, hann myndi þetta svo vel, og skyldum við ganga sjálf úr skugga um hvort þetta væri ekki rétt. Enginn fundar- manna hafði nokkra hugmynd um þessa myndatöku, en síðar þegar hinir tilnefndu voru spurðir, könnuðust þeir við, að rétt væri hermt hvað fyrri myndina Bnerti, en kváðust ekki muna, að tekiu hefði verið mynd af L. ein- um (svo nefni ég framliðna manninn). Þó kvaðst einn þeirra, sem var bróðir Ijósmyndarans, sig hálfminna, að L. hefði setið fyrir einn sér rétt áður en þeir skildu þarna í Alþingishúsgarðinum og lofaði að spyrja ljósmyndarann, bróður sinn, um þetta. Það gerði hann fika og reyndist þá svo, að ljósmyndarinn raundi alls ekkert eftir, að hann hefði tekið nokkra mynd af L. einum, þarna í þetta skifti, og urðum við þá ásáttir um, að þetta hlyti að vera vit- leysa. Þetta var í marz 1916. En um vorið eftir, það var vist komið fram i júní, kemur þessi skólabróðir minn, bróðir ljósmyndarans, til mín með dálítínn Ijósmyndar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.