Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 72

Morgunn - 01.12.1922, Side 72
166 MORG DNN Hún lýsti klæðnaði, vexti, andlitsfalli, silfurhvitum hær- unum, sem kæmu framundan húfu hennar. 0g sérstaklega varð frú Brittain tíðrætt um húfuna, íslenzku skotthúfuna, lýsti henni nákvæmlega og kvaðst aldrei hafa séð svo skrítna húfu. Frú Brittain nefndi nafn konunnar svo skýrt, sem væri hún vön að bera fram íslenzku, en í íslenzku kann frú Brittain ekki stakt orð. Nafnið var Þórdís. Frú Brittain færði mér mjög sannfærandi skila- boð, en ég sleppi að geta um þau. Hvað var þetta, sem þarna var að verki? Var það hugsanaflutningur frá mér? Ekki hafði ég hugsað um neitt ákveðið meðan frú Brittain gaf lýsingu sína. Var það þá duiminni mitt, sem þannig leystist úr læðingi og kom fram í vitund frú Brittain? Kafaði hún þarna ofan i undirvitund mína og sótti þangað lýsingu á þessum látna ástvin mínum, lýsingu, svo sanna og rétta, að ég hefði sjálfur vart getað haft hana réttari? Eða voru þetta áhrif frá framliðnu skyldmenni mínu, send mér gegnum heila völvunnar eins og ástrík kveðja til að minna mig á iið- inn tíma og tre.vsta sambandið milli okkar með því að færa mér heim sanninn um, að þessi ástvinur minn lifði áfram og myndi eftir mér, eins og ætíð áður, meðan hún var hér á jörð? Mér hefir sjaldan orðið eins Ijóst í hverju gildi miðils- starfsins er fyrst og fremst fólgið, svo framarlega sem vér eigum að gera ráð fyrir þvi, að það séu í raun og veru sjálfstæðar verur, sem fram koma við samböndin, eins og fyrir nokkru við tilraunir hér í Reykjavík. Á fundunum kom fram vitsmunavera í svo hörmulegu ástandi, að uæ8t lá algerðri örvílnan. Stjórnandi miðilsins sagði okkur fundarmönnum, að þessi maður hefði verið í þessu Astandi afarlengi, á okkar timakvarða. Aldrei þorði stjórn- andinn að sleppa honum til fulls í sambandið, en sagðist vona, að með því að fá að koma að sambandinu gæti þessi aumingja örvæntingarfulla sál ef til vill áttað sig. Annars var veran mjög einkennileg, talaði t. d. mjög
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.