Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 73

Morgunn - 01.12.1922, Page 73
MORGUNN 167 kjarnyrt og gott mál. Það var karlmaður, dimmraddaður mjög, kvaðst hafa átt heima í Húnaþingi, er hann var hér á jörð. »Heimili mitt stóð undir hliðarslakka*, sagði hann eitt kvöldið. Og er hann var intur eftir hvort hann hefði verið bóndi þar, kvað hann nei við, »en ég átti þar aðflöktc, bætti hann við. Son kvaðst hann hafa átt með vinnustúlku þar í sveitinni og hét sá Sveinbrandur. Það manns-nafn hefl ég aldrei heyrt fyr né síðar. Sonurinn sagði hann að hefði druknað í Blöndu af klárnum sínum. Ýmislegt sagði hann fleira. Sjálfur kvaðst hann hafa orðið úti á leið hingað suður til sjóróðra. En ætíð þegar hann ætlaði að fara að segja okkur nánar frá þeim atburði úr lifi sínu, sem sárastur var og sem virtist hafa kvalið hann svo lengi, misti hann stjórnina á sjálfum sér og ætlaði að tryllast. Var honum þá ætíð eins og kipt burt úr sam- bandinu, enda sagði hann oft þegar svo stóð á: »Þeir sitja á inér! Þeir sitja á mér!«. Honura virtist afskaplega umhugað um að fá að koma að sambandinu. Hann sagði eitt sinn, að hann bygði alla sína von á því að fá að vera þar viðstaddur. Hann bað okkur umfram alt að hugsa hlýtt til sín, biðja fyrir sér, það væri sér lífsskilyrði. Á síðasta fundinum, sem við héldum, kom hann, hóg- vær, næstum bljúgur og innilega þakklátur. Hann þakk- aði okkur fyrir hvað við hefðum gert fyrir sig og kvaðst vona, að hann væri nú laus úr þeim fjötrum, sem svo lengi höfðu kvalið hann. Sannast að segja fanst mér og víst okkur öllum, að við eiga tæpast þetta þakklæti skilið. Og það rann til fulls upp fyrir mér þá, liversu mikið við hefðum getað gert fyrir þennan mann og aðra fleiri, sem líkt væri ástatt um. Og mér skildist þá betur en áður, hversu óendanlega náið og innilegt samband þarf að vera milli alls sem lifir ef vel á aö fara, að tilveran öll er eitt sálufélag, og að það er mitt hlutverk og þitt hlutverk, — hlutverk vor allra, — að treysta þann félagsskap og efla með samstarfi og samhug.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.