Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 81

Morgunn - 01.12.1922, Síða 81
MORGUNN 175 eða jafnvel kirkjudeild, getað trúað því, að Guð hafl frá eilífð fyrirhugað suma til eilífrar sælu, en aðra til enda- lausrar ófarsældar. Um þann hugsunarhátt og þá kenn- ing sagði einn af frægustu prédikurum nítjándu aldar- innar þetta: »Eg þekki ekkert í Sódómu eða G-ómorru jafn hræðilegt sem svo fyrirdæmingarverða sjálfsánægju*. Kærleiki Guðs er víðtækari. »Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, Bem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilift líf«. »Haun er friðþæging fyrir syndir vorar, og ekki einungis fyrir vor- ar syndir, heldur lika fyrir syndir álls heimsins*. Slík ummæli Nýja testamentisins segja oss, að kærleiki Guðs umlyki allan heim og snerti hvern einstakling. Segir ekki hjarta oss þetta hiklaust, að Guð útiloki enga þjóð og geri sér engan mannamun? Gerir ekki kristindómur Krists alla sjálfsánægju að engu? Hann minnir sórhvern þóttafullan mann á, að töturbúinn fátæklingurinn á götunni sé bróðir hans. Hvergi talar fagnaðarerindið nokkurt lítilsvirðingarorð um nokkura mannlega veru. Aldrei sagði Kristur við neinn: »Þú ert of syndugur, of vondur*. Nei, annað auðkendi framkomu hans; við þá, sem sárt fundu til þess, að þeir höfðu hlaðið synd á synd ofan og þeim hvað eftir annað yfirsézt, sagði hann þetta: »Þínar mörgu Byndir eru þér fyrirgefnar*. Já, getur þú sagt, þessir »umskornuc voru menn, sem lifðu fyrir mörgum öldum. Það er að visu satt, en þeir eru enn til meðal kristinna manna, og það í mörgum löndum. í þeim hóp eru til bæði menn og konur, sem búa vorámeðal; þeir eru til í öllum kirkjudeildum. Um- skurnin var hið eiginlega merki hins sanna, í’étttrúaða Gyðings, og um leið aðgreiningarmerkið frá öllum öðrum. En hversu mörg rétttrúnaðarmerki og um leið aðgrein- ingarmerki hafa menn sett upp í kristninni og setja enn ? Hver flokkur hefir sína »umskurn«, þ e. hann segir: »Ein- hverstaðar verður að draga linuna«. »Umskurn« sumra er einhver trúarjátning eða einhver sérstök trúaratriði, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.