Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 82

Morgunn - 01.12.1922, Side 82
176 MORGUNN þeim finst alt snúast um. Ef þú vilt fallast á þau trúar- atriði eða þann trúarlærdóm, þá ert þú talinn góður og gildur; ef þú efar það, þá ert þú talinn vantrúaður; ef þú hafnar því, þá ertu talinn guðlaus maður. Auðvitað mundu slíkir menn hafa átalið Pétur; þeim hefði ekki þótt hann draga nógu hreinar linur. Þessir umskornu menn gleyma því, hve oft hinum rétttrúuðu hefir mis- tekist, er þeir ætluðu að draga hreinar iínur. Farísearnir ætluðu forðum daga að varðveita rétttrúnaðinn; þeim var illa við aila víkkun trúarhugmyndanna. Þeir ásettu sér að girða sig gegn allri hættu í því efni með því að draga nógu hreinar línur. Afieiðing þeirrar háttsemi var kross- festing Jesú úti á Golgata. Siðbótarmaðurinn Kalvín ætlaði líka að draga nógu hreinar línur; afleiðingin var sú, að hann lét brenna lækninn og mannvininn Michael Servetus, af því að hann hafði alt annan skilning á kristindómin- um en sjálfur hann. Katólska kirkjan ætlaði líka að halda línunum nægilega hreinum. Vegna þess lét hún t. d. brenna Jóhann Húss og Jeanne d’Arc á báli og marga aðra saklausa menn og konur. Altaf spyrna hinir »umskornuc gegn víkkun trúar- hugmyndanna. Og þetta er alveg eins nú. Þeir hafa nú aðeins minna vald; fyrir því fá þeir ekki aðhafst eins mikið og oft áður. Sú víkkun trúarhugmyndanna, sem eg hefi sérstaklega í huga og mér finst vekja mótspyrnu hinna »umskornu* á vorum dögum, er í því fólgin, að nútímamenn margir hafa fengið æðri skilning á tveim mikilvægum atriðum. Hið fyrra er þetta: Gæzka Guðs hefir æfinlega náð til allra þjóða. Þó að Gyðingar og kristnir menn hafi hlotið sfna sérstöku opinberun, þá hefir Guð ekki fyrir það látið aðrar þjóðir afskiftalausar. Hví- lík hlutdrægni og óréttlæti hefði verið fólgið i þvi! Nei, oss skilst nú, að öll trúarbrögð geyma eitthvert brot af sannleikanum, og að merkileg meginsannindi séu eign allra trúarbragða. Hverri þjóð hefir Guð opinberað eitt- hvað um vilja sinn, eftir þvi sem hún gat tekið á móti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.