Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 85

Morgunn - 01.12.1922, Page 85
MORGUNN 179 Skygni. Á ferð minni kringum landið í sumar gerði eg mór far um, að spyrjaat fyrir um Bkygnt fólk. Eg hygg, að töluvert hafi verið um þann hœfileika með þjóð vorri á öllum öldum. Skygn kona var lengi á heimili foreldra minna, er eg var barn. Þar urðu hin »dularfullu fyrirbrigði« fyrst á vegi mínum. Þótt við unglingarnir reyndum að gera gys að »sýnum« hennar í fyrstu, komumst við að því með tímanum, að hún sá meira en við og sagði fyrir gesta- komur, svo að ekkl varð á móti mælt. Síðan hefi eg ekki efað, að sumir menn séu gæddir sérstökum hæfileika í þessa átt. Þeim hæfileika þarf að gefa meiri gaum en gert hefir verið. Eg fréttl um tvo skygna unglinga í Eyjafirði og kom á báða þá bæi. Eg átti tai við þau bæði — annað er piltur, hitt stúlka — og foreldra þeirra. Yar einkar fróðlegt að heyra þau sjálf segja frá og fá tæklfæri til að leggja fyrir þau margvíslegar spurningar. Bæði eru þau sögð einkar grandvör og sannsögul. Mæður þeirra svöruðu og mörgum spurningum mínum. Þær eru báðar sórlega skýrar og vandaðar manneskjur. Þótti mór vænt um að komast að því, að hvorug þeirra hefir reynt að berja niður sem heimskulegar ímyndanir, það er börnin hafa skýrt þeim frá. Þter hafa báðar hlustað á börn sín ávítulaust og miklu fremur með samúð. Slíkt er vitanlega skynsamlegast. Óskandi væri, að jafn- framt værl ýmislegt skrifað upp, sem slík skygn börn eða full- orðnir sjá. Stundum fæst merkileg staðfesting á Býnunum eftir á. Enn heyrði eg getlð um þriðja skygna unglinglnn þar í sveit, unga stúlku á Þverá. Sagt var mór og frá skygnri konu í Eyja- firði (í Hoigársoli). Hana gat eg því miðar eklci heimsótt. Ýmsir menn á Akureyri töiuðu um hana við mig og þótti hæflleiki henn- ar næsta merkilegur. Eg gisti eina nóttina í Klömbrum f Aðalreykjada), hjá þeim hræðrunum Óskari og Slgurpáll Jónssonum, er þar búa myndar- búi. Hjá þeim er móðir þelrra, Ólina Katrín Slgurpálsdóttir. Heflr hún að líkiudum baft einhvers konar skygnihæfiloik. Að minsta kosti hefir hún stöku sinnum sóð sýnir. Sagði hún mór nákvramlega frá hinni merkilegu sýn, er hún hafði þegar ritað og eent ritstjóra MORQUNS. Þótti mór því meira gaman að heyra 12*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.