Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 86

Morgunn - 01.12.1922, Síða 86
180 MOR GUNN hana sjálfa segja frá þessu, sem eg hafSi um mörg ár þekt Bergvin Þórðarson, holdsveika manninn, sem sýnin snerist um. Hann dvald- ist síðustu ár BÍn í Laugarnesspítala. Eru mór sár hans mlnnisstœð. Á Húsavík hitti eg skygna stúlku úr Grímsey, sem þar var til lækninga. Varð eg þess var, að hæfileiki hennar hafði vakið allmikla eftirtekt á Húsavík, og fréttir af henni voru komnar upp í Reykjadal og Myvatnssveit. Eg gat ekki betur heyrt en að ýms- ir helztu borgararnir f kaupstaðnum væru orðnir sannfærðir af reynslu um skygnihæfileik hennar. Hún kvaðst hafa sóð enn betur, er hún var barn. Frá þvf er hún fókk kíghóstann, segir hún hæfileikann aldrei hafa náð sór að fullu. Hún virðist sjá fólk, sem aðrir sjá ekki, og hún er sjálf fullvís þess, að það sóu framliðnir menn. Eg átti tvívegis tal við hana. Hún er stilt og feimin, óvön að umgangast fólk. En hún svaraði spurningum mínum vinsam- lega, er hún fann, að eg taiaði um þetta í fullrl alvöru. Margir á Húsavík eru hlyntir sálarrannsóknunum, og hafa þvf tekið þessu saklausa barni með vinsemd. Hún er 18 ára gömul, Eg bað einn kunningja minna að skrifa upp sumar merkilegustu sögurnar um, hvernig vart heflr orðið við skygnihæfileik hennar í vor á Húsavlk; því að mig langaði til að geta fært ritstjóra Morguns þær. Þá hitti eg skygna stúlku á Seyðisfirði. Var mór sagt ýmis- legt af henni. Hún er ættuð ofan af Hóraði. Halda ýmsir að hún muni efni í »trance«-miðll. Engan tíma hafði eg til að rannsaka það frekar. Greindur maður sagði mór, að hún hefði stundum fallið í slíkt ástand. Eg brýndi hvervetna fyrir fólki að fara var- lega, ef það vildi eiga við slíkar tilraunir. Þá hitti eg skygna drenginn á Eskifirði og fyrir frábæra ástúð hans og foreldra hans, gafst mór færi á að vera við eina tilraun með haun, meðan skipið stóð við; og var það þó um nótt. Um hlnn merkilega hæflleik hans or getið annarstaðar f þeBsu heftl Morguns, svo að ekkl er þörf að segja hór melra af honum. Eg kom aðeins á 9 hafnlr 1 ferðinnl og forðaðist landvog um Eyjafjörð og upp í Mývatnssveit, til Húsavfkur. Samt gat eg haft tal af 6 skygnum mönnum og frótti af tveim að auk. Hve margir skygnir mundu koma upp úr kafinu, ef vel væri leitað um land alt? Þegar vór vorum að skilja á Sálarrannsóknaþinginu f Kaup- mannahöfn í fyrra sumar, vakti dr. Schrenck-Notzing máls á því,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.