Morgunn - 01.12.1922, Síða 87
MORG-UNN
181
hver nauCsyn væri á að athuga betur skygnihæfileikann en gert
hefðl verið. Þeirri hlið eálarrannaóknanna þyrfti að sinna betnr á
næsta þingi.
Mór værl þökk á aS fá sem sannastar fregnir af skygnu fólki,
sem nú er lifandi á landl hór. Vil eg biðja þá, sem um slíkt vita
og hafa áhuga á rannsókn sálrænna fyrirbrigða, að skrifa mór
um það.
Fyrir beiðni mína hefir móðir skygna drengsins í Eyjafirði
ritað lýsing á skygnlhæflleika þessa 8 ára barns, og fer hún hór
á eftir. Skygni hans er nokkuð óvenjuleg, því að hann virðist
einkum sjá »áruna« svouefndu, ljósbauginn, sem á að vera kring-
um oss.
MóSlr drengBÍns, Kristín Sigfúsdóttir, húsfroyja f Kálfagerði,
er aiþekt um Eyjafjörð fyrir skáldgáfu sína og skýrleik. Þótt hún
eigi við fátækt að búa og verði að standa í eldhúsinu mikinn hluta
dagsins, yrkir hún ijóð, semur Bögur og leikrit.
»Þið eruð kynlegir menn, Islendingar«, heyrði eg prófessor Heusler
hinn þýzka einu siuni segja í skálræðu. Skyidi nokkur þjóð, nema
vór, sem erum langminsta þjóð heimsins, eiga konur og karla, sem
mitt í hinni sárustu fátækt eru að fást við ritstörf í öðrum eins
húsakynnum og surnir íslenzku bæirnir eru, hlaðin daglegum verk-
um, sem eru svo knýjaridi, að þau virðast engan tfma láta af-
gangs? Krlstín Sigfúsdóttir yrkir og ritar milii þess, að húu hrær-
ir í pottinum. Þó er allur litli bærinn hennar mjög hreinlegur.
Hún er systurdóttir Páls J. Á.rdal kennara og skálds á Akureyri.
Með lýsingunnl á skygna drengnum sfnum sendi hún mór
tvær sögur, sem vlrðast benda á skygni hjá tvelm deyjandi börn-
um. Hafðl eg minst á slíkt í erindi, er eg flutti í Grundarklrkju.
Um þetta farast Kristínu svo orð í brófi til mín:
»Eg sendi yður hór tvær sögur, sem virðast benda á skynj-
un inn í aunan heim undir andlátið. Eg liefi fongið loyfi til
þess að birta þær í Morgni, ef yður sýndist. Konurnar, sem
hafa Bagt mór þær, eru móðursystur mínar, systur Páls Ár-
dal. Enginn, sem þekklr þessar konur, mun efast um, að
þær segi satt frá. Ef til vill gerist oft eitthvað svipað þessu.
Sumir veita því litla eftirtekt, en aðrir geyma það f helgi-
dómi þagnarlnnar eða hvfsla því að beztu vinum sínum, ef
það heflr orðið tll þess að varpa einhverjum faguaðarljóma
yfir sárasta skilnaðlnn. Skyldu ekki dásemdir ósýnilega heims-