Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 87
MORG-UNN 181 hver nauCsyn væri á að athuga betur skygnihæfileikann en gert hefðl verið. Þeirri hlið eálarrannaóknanna þyrfti að sinna betnr á næsta þingi. Mór værl þökk á aS fá sem sannastar fregnir af skygnu fólki, sem nú er lifandi á landl hór. Vil eg biðja þá, sem um slíkt vita og hafa áhuga á rannsókn sálrænna fyrirbrigða, að skrifa mór um það. Fyrir beiðni mína hefir móðir skygna drengsins í Eyjafirði ritað lýsing á skygnlhæflleika þessa 8 ára barns, og fer hún hór á eftir. Skygni hans er nokkuð óvenjuleg, því að hann virðist einkum sjá »áruna« svouefndu, ljósbauginn, sem á að vera kring- um oss. MóSlr drengBÍns, Kristín Sigfúsdóttir, húsfroyja f Kálfagerði, er aiþekt um Eyjafjörð fyrir skáldgáfu sína og skýrleik. Þótt hún eigi við fátækt að búa og verði að standa í eldhúsinu mikinn hluta dagsins, yrkir hún ijóð, semur Bögur og leikrit. »Þið eruð kynlegir menn, Islendingar«, heyrði eg prófessor Heusler hinn þýzka einu siuni segja í skálræðu. Skyidi nokkur þjóð, nema vór, sem erum langminsta þjóð heimsins, eiga konur og karla, sem mitt í hinni sárustu fátækt eru að fást við ritstörf í öðrum eins húsakynnum og surnir íslenzku bæirnir eru, hlaðin daglegum verk- um, sem eru svo knýjaridi, að þau virðast engan tfma láta af- gangs? Krlstín Sigfúsdóttir yrkir og ritar milii þess, að húu hrær- ir í pottinum. Þó er allur litli bærinn hennar mjög hreinlegur. Hún er systurdóttir Páls J. Á.rdal kennara og skálds á Akureyri. Með lýsingunnl á skygna drengnum sfnum sendi hún mór tvær sögur, sem vlrðast benda á skygni hjá tvelm deyjandi börn- um. Hafðl eg minst á slíkt í erindi, er eg flutti í Grundarklrkju. Um þetta farast Kristínu svo orð í brófi til mín: »Eg sendi yður hór tvær sögur, sem virðast benda á skynj- un inn í aunan heim undir andlátið. Eg liefi fongið loyfi til þess að birta þær í Morgni, ef yður sýndist. Konurnar, sem hafa Bagt mór þær, eru móðursystur mínar, systur Páls Ár- dal. Enginn, sem þekklr þessar konur, mun efast um, að þær segi satt frá. Ef til vill gerist oft eitthvað svipað þessu. Sumir veita því litla eftirtekt, en aðrir geyma það f helgi- dómi þagnarlnnar eða hvfsla því að beztu vinum sínum, ef það heflr orðið tll þess að varpa einhverjum faguaðarljóma yfir sárasta skilnaðlnn. Skyldu ekki dásemdir ósýnilega heims-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.