Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 89

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 89
M OEÖUNN 183 Líflð virtist vera að fjara út. Móðirin hélt í raáttvana höndina og bjóst við, að hvert andartakið yrði hið sið- asta. Þá var eins og nýtt líf steymdi um litlu stúlkuna; hún leit upp og sagði glöð: • Marama, eg sá brœðurna mína«. Það voru tveir drengir, sem dánir voru á undan henni. Hún lifði tvær vikur eftir þetta, en aldrei bar neitt á því, að hún hefði óráð. III. Skygni drengurinn. Sjálfsagt hafa flestir lesendur Morguns heyrt getið um litgeisla þá, sem surair nefna »áru«, eins konar geisla- hjúp, sera sagt er að muni vera umhverfis alla menn. Fáir munu þeir vera, sem sjá liti þessa með berura aug- um, en færri verða þeir þó að líkindum hér eftir sem neita því, að þeir séu til, úr því að vísindamanni hefir tekist að gera þá sýnilega með sérstökum tilfæringum.1 Prófessor Har. Níelsson hefir beðið mig að senda Morgni lýsingu á litgeislum þeim, sem litli drengurinn minn sér, og vil eg reyna það eftir því, sem eg get ráð- ið af frásögn barns, með óþroskaðan skilning. Sjálf heíi eg enga þekking á þessu, og veit þess vegna vel, að frá- sögu mín fullnægir ekki kröfum þeirra, sem hafa aflað sér þekkingar á því. Drengurinn minn — Jóhannes Pálmason — er átta ára gamall. Hann segist hafa sóð þessa liti siðan hann man fyrst eftir sér. En það eru ekki nema tvö ár, siðan eg komst að því af tilviljun. Hann sá einhver óvenjuleg litbrigði kringum mig, og hafði orð á því. Þegar eg spurði, hversvegna hann hefði ekki sagt mér þetta fyrri, sagðist hann hafa hugsað, að allir sæju þetta. Hann sér venjulega tvo aðalliti kringum hvern mann, rautt, blátt, bleikt, gult og stundum grænt. Stundum bætast fleiri litir 1) Hér er átt við tilraunir Walters J. Kilner, sbr. bók bans »The Human AtmoBphere (The Aura)«, London 1920. — H. N.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.