Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 91

Morgunn - 01.12.1922, Síða 91
MORGUNN 18& með litla steina í lófa sínum og sagt við mig: »Það er gott að halda á þessum steini, það er svo ljósrautt í kringum hann*. Hann segist sjá ljósrauða geisla liggja eins og glit- blæju yfir rennandi lækjum og lindum, en hverfa af vatn- inu, þegar það er tekið í ílát. Eins er, þegar blómið er slitið upp eða steinninn brotinn í sundur. Og hann sér þá ljóma við sjóndeildarhringinn yfir hverri fjallsbrún. Aðeins tvisvar hefi eg orðið vör við aðra skygnigáfu hjá honum. í fyrra skiftið var hann ekki neraa fimm ára gamall. Hann hafði verið einn frammi við og kom inn til mín. Eg sá, að hann var í talsverðri geðshræring. »Eg sá mann, mamma«, sagði hann. Eg sagði honum eins og var, að enginn annar en hann hefði verið frammi i bænum. »¥ei, eg veit þaða, sagði hann. »Það var nú engiun maður. Hann leið fram hjá mér í hvítum fötum og brosti til mín<. »Yar hann líkur nokkrum, sem þú hefir séð?« spurði eg- »Já, hann var líkur myndinni þinni«. Og hann nefndi mynd af mjög nákomnum ættingja mínum, sem þá var látinn ekki löngu áður. Svo var það seint á næstliðnum vetri. Það var kvöld og ljós logaði á lampa, svo að bjart var í allri baðstof- unni. Þá segir hann snögglega, eins og honum yrði dá- lítið hverft við: »Það er bleikur kross hjá rúminu þínu, mamma«. Eldri börnin mín fóru að tala um, að þetta vissi lík- iega á mannsiát. Mér kom til hugar, að þetta kynni að vera feigðarboði einhvers i baðstofunni, en vildi ekki vekja neinn óþarfa ótta hjá börnunum, og þess vegna féll talið niður. En eg mundi vel, hvaða dag þetta var. Viku siðar fékk eg bréf. Þar var mér tilkynt lát ættingja míns, sem hafði dáið þenna sama dag. Þá fór eg að spyrja drenginn minn um sýnina. Hann sagðist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.