Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 93

Morgunn - 01.12.1922, Side 93
MORGUNN 187 áður lofaði að flytja þetta erindi hjer, kemur til af tveim- ur ástæðum. Fyrst og fremst veit eg, að það eru ýmsir, sem þykir meira varið í að heyra eitthvað um reynslu þess fólks, sem það þekkir, heldur en einhverra og ein- hverra úti í heimi, þótt það kunni að vera miklu ómerki- iegri reynsla, og svo er eg að vona, að mitt fordæmi verði til þess, að fleiri komi á eftir. Eitthvað af fælni manna við að koma opinberlega fram með eigin reynslu þyrfti að hverfa, eg er viss um að þá kæmu fram í dags- ljósið fjársjóðir, sem gætu haft mikla þýðingu fyrir sálar- rannsóknirnar, þvi að altaf hefir verið um auðugan garð að gresja á meðal vor íslendinga á þessu sviði. Þvi tniður get eg þó ekki hér sagt frá því af reynslu minni, sem dýrðlegast hefir verið og mér dýrmætast. Liggja til þess tvær orsakir. Sumt er of nátengt levnd- ustu einkamálum mínum eða annara, en sumt er aftur á móti þess eðlis, að eg treysti mér ekki til þess að klæða það í búning fátæklegra jarðneskra orða, enda mér of heilagt, til þess að eg þori að eiga það á hættu að verða misskilin. Eg vil þó taka það fram og leggja áherzlu á það, að svo mikill veruleikur er mór sú reynsla og þekk- ing, sem eg hefi fengið frá æðri sviðum tilverunnar en því jarðneska, að áhrif þaðan hafa um mörg ár ráðið mestu um ákvarðanir mínar á flestum alvarlegustu stund- um lífs mins, hvað svo sem mín jarðneska skynsemi og tilfinningar hafa um það sagt, og eg hefi aldrei iðrast eft- ir því. Og þegar eg nú lít yfir mitt liðna líf, og spyr sjálfa mig, hvað það só, setn sé mér minnisstæðast og raunverulegast, hvaða fjallatindar endurminninganna það séu, sem gnæíi við hirain yflr sléttlendi daglega lífsins, sem kemur og fer og gleymist bráðiega að mestu leyti, þá eru það ekki atburðir frá þessu jarðneska lífi, hvorki unaðssemda- eða sorgarstundir. Nei, þungamiöja lífs míns, kjölfestan í lífsíleyi mínu, ef eg mætti svo segja, eru að ein8 nokkur augnablik samtals, lifuð í drautnum á ein- hverju æðra sviði tilverunnar en því jarðneska, en svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.