Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 95

Morgunn - 01.12.1922, Síða 95
MORGUNN 189 Eg veit ekki, hvað lengi eg sat svona; eg var kölluð til baka til dagvitundarinnar við það, að einhver kom inn í eldhúsið, og mér þóttu umskiftin slæm. Eftir þetta sat eg um að geta verið ein i næði; reyndi eg þá að framkalla þetta ástand aftur, með því að fylgja sama hugsanagangi og í fyrsta sinni; náði eg því stundum, en stundum ekki Draumalif mitt á þessu tímabili var einnig næsta einkennilegt. Eg hefi séð því haldið fram í bókum, sem skrifaðar hafa verið af mönnum, er fengist hafa við að rannsaka draumalífið, en sem hafa ekki viljað kannast við, að neinn raunveruleiki gæti falist í draumum, að i draumunum kæmi aldrei fram annað en skynjunarmynd- ir mannsins frá vökuvitund hans. Þessar myndir vöku- vitundarinnar gætu blandast alla vega saman, og í draumn- um sýndu þær sig í allskonar samböndum, sem þær hefðu aldrei verið i og gætu jafnvel ekki verið í í vökuheimin- ■um; efniviðurinn í draumunum væri sem sagt æfinlega tekinn frá vökuskynjan mannsins, þó að það væru auð- vitað stundum gleymdar myndir, sem lægju faldar í und- irvitund hans. Nú var eg alin upp á sveitaheimili, þar sem var torfbær, og eg sá engin hús bygð úr öðru en torfi, nema tvær eða þrjár kirkjur og timburhúsið á Grund í Eyjafirði, tilsýndar, þangað til eg kom 10 ára gömul til Akureyrar í fyrsta skifti. En eftir því sem eg kemst næst, þá var það á árunum frá 7—9 ára, sem mér er draumalíf mitt minnisstæðast. Og þá lifði eg nótt eftir nótt í hinum dýrðlegustu sölum, sem onga fyrirmynd áttu sér frá vökuskynjan minni. Oft var eg þar innan um skrautbáiö fólk, som venjulegast var hvítklætt, en Bjaldn- ast þekti eg nokkuð af því; eg hafði þá áreiðanlega al- drei séð nokkra manneskju hvítklædda. Aldrei sagði eg neinum frá þessum draumum, en eg hlakkaði altaf til kvöldsins, til þess að komast inn í þessa dýrðarheima og einu sinni mintist eg eitthvað á þessa tilhlökkun við eina konu á heimilinu, Hún rak upp stór augu, en sagði mór
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.