Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 98

Morgunn - 01.12.1922, Síða 98
192 MORGUNN minn, sem eg held mér só óhætt að segja að eg hafi elsk- að eins heitt og barn getur elskað föður. Hann hafði ekki eingöngu verið mér faðir og fræðari, sem eg leitaði altaf til með allar vandaspurningar, heldur einnig fyrir- mynd þess, hvernig góður maður ætti að vera. Þess und- arlegra er að segja það, að eg syrgði hann í raun og veru aldrei neitt svipað þvi, eins og eðlilegt hefði verið. Eg gat ekki fundið, að eg hefði mist hann; hann hélt áfram að vera í kringum mig; mér fanst hann gæta mín og gefa mér ráð, og altaf hafði eg ríkasta tilfinningu af þessu, þegar mér lá mest á. Með þeirri auknu þekkingu, sem eg hefi nú á þessum hlutum, efast eg heldur ekki um, aö þessi tilfinning hafi verið á rökum bygð. En þeg- ar eg svo fór að ganga til prestsins og farið var að halda meira að mér trúarlærdómakerfi kversins, þá fóru að vakna hjá mér ýmsar efasemdir og eg fór að reka mig á allskonar mótsagnir. Presturinn var allra vænsti mað- ur, eins og sagt var um gömlu prestana í »Morgunblað- inu« hérna um daginn, en hann var áreiðanlega ekki fær um að hjálpa mér i þessu efni. Niðurstaðan varð sú, að hefði eg mátt ráða fermingarvorið mitt, þá hefði eg áreið- anlega ekki látið ferma mig. Næstu árin á eftir hrunfiu allir trúarlærdómar til grunna hjá mér, en af því að eg var svo ung, hafði eg ekki vit á að hreinsa hveitið frá hisminu. Ódauðleikatrúin og jafnvel guðstrúin fóru sömu leiðina, því að eg dró þá röngu ályktun, að fyrst eitthvað af hinni risavöxnu trúarlærdómabyggingu kristindómsins félli, þá hlyti hún öll að falla, og öll trúarbrögð mundu vera heimska. Eg hætti af ásettu ráði að biðja guð, og eg sleit mig út úr sambandi því, sem eg hafði lifað í við hið ósýnilega; því að eg taldi það nú sjálfsblekking eina og heimsku. Draumar og hugljómun hurfu. Þannig var ástatt fyrir mér, þegar vinkona mín dó, og fráfall hennar varð mér þess vegna miklu þyngra högg en ella. Mér fanst við vera aðskildar, hún vera mér töpuð um alla eilífð; og eg gat þess vegna ekki fyrst J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.